Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 41

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 41
MIKIL AUKNINfi n$KELDIS IHEIMINUM ^eröa íslendingar áfram í hópi stærstu sjávarútvegsþjóöa heims? ^ P'skeldi hefur færst mjög í vöxt í eiminum á síðustu árum og allt endir til þess að vægi eldisafurða aukast til mikilla muna á næst- ■ nni- Af þessum sökum standa íslend- ,®ar frammi fyrir aukinni samkeppni s isks á fiskmörkuðunum. Á sama a °g margar helstu sjávarútvegs- J°öir heims leggja aukna áherslu á annsóknir og þróunarstarf í fiskeldi ^ a íslendingar að mestu að sér ndum í þeim efnum. Afleiðing þess verða sú að íslendingar helt- ^,Ur ^est stærstu sjávarútvegsþjóða erölag miðaö viö eldiskostnað A síðustu árum hefur framboð á Varafurðum aukist vegna vaxandi ^mleiðslu eldisafurða. Allt bendir til frek e^rs munr aukast enn ar á komandi árum. Þessi þróun ^1 a^ vera íslendingum alvarlegt um- ^gsunarefni. Þannig er nú útlit fyrir Sumar þær fiskafurðir sem íslend- ingar byggja afkomu sína á muni á næstu árum keppa á mörkuðunum við sams konar afurðir úr eldisfiski. Verði þróunin þessi mun verðlag á mörkuð- um í vaxandi mæli miðast við kost- naðinn við fiskeldi, en ekki kostnað við veiðar og vinnslu. Þessarar þróunar gætir raunar nú þegar á rækjumörkuð- um, en rækjueldi hefur aukist gífurlega í heiminum á undanförnum árum. íslendingar eftirbátar annarra Eftirtektarvert er að íslendingar leggja mun minni rækt við fiskeldi en þær þjóðir sem þeir bera sig helst sam- an við í efnahagslegu tilliti. Ef svo heldur fram sem horfir eru líkur á því að íslendingar muni hverfa úr hópi stærstu þjóða heims á sviði fram- leiðslu úr sjávarfangi. Hlutfall íslands minnkar Á töflu 1 sjást veiðar á neyslufiski og framleiðsla í fiskeldi í heiminum frá 1970 til 1990, ásamt spá um þróun Ef svo heldur fram sem horfir eru líkur á því að íslendingar muni hverfa úr hópi stærstu þjóba heims á sviði framleiöslu úr sjávarfangi. a ngyslufiski, milljón tonn Tafla 1 Veiöar og eldi 1970-1990 - spá um þróun til 2010 1970 1980 1987 1990 2000 2010 Athugasemdir 42 50 59 60 62 65 Aukning 1990-2010, 0,4% á ári 30 Aukning 1990-2010, 5,1% á ári pl milljón tonn fcitffe^úr eldi.%_______________ Ul neyslufisks frá íslandi, þús. neyslufisks frá íslandi, 8 11 20 tonn 5 7 12 15 24 32 Aukning 1990-2010,3,5%áári______ 772 728 740 722 1.107 1.283 Spá miöast við 1,35% af eftirspurn 1,75 1,37 1,1 1,01 0,89 0,77 Spá miöast við meöalafla 1970-90 ÆGIR JÚLÍ1993 319

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.