Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 27

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 27
STÝRI MANNASKÓLINN 102. skólaslit Stýrimannaskólans 68 nemendur Ijúka skipstjórnarprófum 68 nemendur luku skipstjórnar- Pr°fum frá Stýrimannaskólanum í eykjavík í vor. Skólanum var slit- ' 102. sinn 21. maí. Jafnframt 'ar þess minnst aö 100 ár eru liðin frá því að fyrstu nemendurnir luku prófi frá skólanum. Stýrimanna- skólinn er nú í miklu fjársvelti. Til að mynda hefur óskum skólans um fjárveitingar til fjarskipta- kennslu í samræmi við alþjóða- kröfur ekki verið sinnt. Hœstu einkunnir Skipstjórnarprófi 1. stigs, sem veitir 200 rúmlesta réttindi á skip í innanlandssiglingum, luku 27 nemendur. Hæstu meðaleinkunn hlutu Róbert Hafliðason Grindavík og Þorsteinn Örn Andrésson ÆGIR JÚLÍ1993 3 05

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.