Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 15
um ættleiðingu í tilefni af þvi, er barn hefur skóla- göngu eða fermist, og er þess þá oft getið, að barn bafi verið lijá ættleiðendum frá unga aldri og stundum frá fæðingu. Athugun, sem ég gerði á því, hve gömul börn væru, er samþykki til ættleiðingar er dagsett, leiddi i Ijós, að í rösklega 25% af öllum ættleiðingartilfellum var slíkt samþykki ritað innan 4 vikna frá fæðingu barns, og er þá tíðast ljóst i þeim tilvikum, að barn hefir verið tekið í fóstur þegar frá fæðingu. Gæti ég trúað, að börn kæmu til ættleiðenda innan eins mánaðar frá fæðingu í um það bil 3Cr% af öllum ættleiðingartilfellum. Eg skal þá vikja örfáum orðum að högum ættleiðenda. Því miður varð elcki ráðið jafn mikið af úrvinnslugögn- unum þá eins og æskilegt hefði verið. T. d. var ekki sýnilegt af þeim, á hvaða aldri ættleiðendur eru, þeg- ar ættleiðing fer fram. Athugun á nokkrum tugum lej'fa benti þó til þess, að velflest hjón, sem ættleitt hafa börn á þessu tímabili, séu á aldrinum 25—35 ára, en stjúpfeð- urnir sennilega nokkru eldri. Þegar föðurforeldrar eða móðurforeldrar ættleiða barnabarn sitt, eru þeir miklum mun eldri, eða talsvert yfir 50 ára til jafnaðar, en þá er þess að geta, að börn hafa langoftast verið á heimili afa og ömmu'frá barnsaldri. Athugun á ættleiðendum leiddi að öðru leyti i ljós, að oftast eru hjón sameiginlega ættleiðendur, eða við 56,2% allra ættleiðinga. Næst að fjölda til koma ættleiðingar af hendi stjúpfeðra, eða 41,0%, og taka þessir tveir flokk- ar vfir 97,2% allra ættleiðinga. Móður- eða föðurforeldrar barns — og þá nálega alltaf móðurforeldrar ■— eru ætt- leiðendur i 1,2% allra ættleiðinga. Þessum þremur floklc- um ættleiðinga er það sameiginlegt, að hjón eru ættleið- endur og alast börn upp á heimili þeirra. Ættleiðingar- beiðnum af bendi einstaklinga er langoftast hafnað, nema alveg sérstaklega standi á, og þá einkum ef barn befir verið alllengi i fóstri. Afa, sem var ekkill, liefir verið leyfð ættleiðing tveggja barna, ekkju (fósturmóður) ættleiðing Tímarit lögfrœöinga 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.