Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Síða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Síða 18
hagslegt bolmagn skortir — og er slíkt margoft æskileg- asta leiðin. Ef slíkt rejmist ekki kleift, verður að ráðstafa harninu til hæfra uppalenda, og þá kernur margt til greina, t. d. fóstur, ættleiðing eða vistun á einhverskonar upp- eldisstofnun. Nj'justu rannsóknir í uppeldisfræði, sálarfræði og sak- fræði hafa leitt í ljós, að vistun á uppeldisstofnunum til langframa sé ekki æskilegt uppeldisúrræði, ef annars er úrkosti, þar sem börn fari þar margs á mis, jafnvel þótt aðbúnaður að þeim sé allur jafngóður og frekast verður á kosið. Rannsóknir vísindamanna eru mjög í vil uppeldi á heimili, og þá einkum uppeldi með móður eða lielzt háðum foreldrum. Þessar rannsóknir, sem ekki er tölc á að skýra hér nánar, benda ótvírætt til þess, að uppeldi á einkalieimili sé að öðru jöfnu farsælla en uppeldi á uppeldisstofnunum, og þær skjóta gildum stoðum undir úrræði eins og fóstur og ættleiðingu. Á hinn bóginn er svo þess að geta, að mörg heimili í þjóðfélagi standa slikum börnum opin. Á þar einkum í lilut gift fólk, sem elcki hefir orðið barna auðið, og er það oft afbragðsfólk, þar sem allur heimilisbragur er til fyrir- mvndar. Eins og greint er að framan, er það einnig títt, að í hópi ættleiðenda séu hjón, sem eiga barn eða börn, og má henda á, að hjón, sem eiga aðeins eitt barn, óska oft að ættleiða barn, þar eð viss uppeldisleg vandkvæði eru því samfara að ala upp einbirni. Þar sem ættleiðing fer nálega alltaf fram af hendi aðilja, sem geta búið barni uppeldi á heimili, hreppir barnið með ættleiðingunni sama- stað og langoftast gott og traust heimili, en hefði ekki haft að neinu slílcu að hverfa, ef ekki hefði lcomið til ættleiðingar. Að vísu liefði harn þá stundum getað öðl- azt fósturheimili, en telja má fullvíst, að þau hjón séu allmörg, sem ekki hefðu ráðizt í að ala barn upp, nema þeim væri tryggt með ættleiðingu að fá að hafa barnið hjá sér til frambúðar og mega í hvívetna líta á það sem eigið barn. Sú öryggiskennd, sem ættleiðing skapar að 80 Tímarit lögfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.