Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 31
ur gerningur að lögum og m. a. hverfur foreldravald frá tilteknum forráðamönnum barns að nokkru eða öllu til ættleiðenda. I>að er þvi eðlilegt, að forráðamaður barns hljóti að samþykkja þennan gerning, enda skortir barn sjálft langtíðast þroska til að meta gildi ættleiðingar raun- hæft og lagalega. a. Samþykki barns sjálfs. Samkv. 5. gr. ættleiðingar- iaganna verður barnið sjálft að samþykkja ættleiðingu, ef það hefir náð 12 ára aldri. Fyrir gildistið ættleiðingar- laganna frá 1953 mun hafa þurft samþykki frá væntan- legu kjörbarni, ef það var orðið sjálfráða, en ekki endra- nær. Eftir breytingar þær, sem gerðar voru 1956 á nor- rænu ættleiðingarlögunum, er nú í öllum löndunum mið- að við 12 ára aldur i þessu efni, en bætt er við þeirri reglu, að ekki sé þörf samþykkis, þótt kjörbarn hafi náð 12 ára aldri, ef óttast megi, að það sé skaðlegt barni að leita samþykkis þess. Er hér aðallega átt við það, er fóst- urbarn elst upp í þeirri trú, að það sé raunverulega barn fósturforeldra og skaðvænt þykir að skýra barni frá binni raunverulegu aðstöðu á tilteknu timamarki. í greinargerð er gert ráð fyrir, að ákvæðið verði i reynd einskorðað við börn á aldrinum 12—16 ára. Ákvæði slikt sem þetta mun hafa mjög litlu hlutverki að gegna hér á landi, þar sem minni leynd hvílir yfir sifjatengslum manna hér en á hinum Norðurlöndunum, en hins vegar mætti lögfesta það hér að skaðlausu. Lög erlendis hafa mismunandi ákvæði um þann aldur, sem áskilinn er í þessu efni, t. d. 10 ár (Albanía, Búlg- aria, Júgóslavía, Sovét-Rússland), 12 ár (Italia), 13 ár (Pólland), 14 ár (Ungverjaland), 16 ár (Belgia, Grikk- land) og í Sviss er þvi aðeins þörf á samþykki ættleið- ings, að hann sé lögráða. Einnig þekkist sú lagatilhög- un, að leita skuli samþykkis ættleiðings, ef hann getur borið skvnbragð á gildi samþvkkis (Tékkóslóvakía) eða að samþykki sé látið velta á mati dómara hverju sinni (England, Frakkland). í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna Tímarit lögfrœöinga 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.