Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Qupperneq 36
eru engar formreglur um samþykki til ættleiðingar, og gegnir þessu einnig um hin norrænu lögin. Sums staðar í löndum er þess lnns vegar krafizt, að samþykki sé gefið eða a. m. k. staðfest fyrir dómara eða stjórnvaldi þvi, sem leysir úr ættleiðingarumsóknum. Þar sem samþykki til ættleiðingar er mjög örlagaríkur gerningur, virðist vera full ástæða til að formbinda það með nokkrum hætti. Virð- ist t. d. vera þörf að áslcilja, að samþykkið sé dagsett og að það sé vottfest. Er áreiðanlega hægt að taka upp slíkar kröfur af hendi dómsmálaráðunevtis, þótt ekki séu þær lögfestar, og er raunar kunnugt, að í öllum þorra tilvika er þessum tveimur kröfum fullnægt hér á landi. Hefir komið fvrir, að ráðuneytið hafi óskað þess, að samþvkki sé staðfest fyrir dómara. Hér kærni einnig mjög til greina að áskilja, að samþvkki sé staðfest i viðurvist fulltrúa barnaverndarnefndar, enda er þess að geta, að oft er for- ráðamanni þörf á leiðbeiningum urn réttaráhrif slíks sam- þykkis. Hygg ég, að hin siðargreinda tilhögun sé hag- felld hérlendis. Samkv. norrænu ættleiðingarlögunum og þá einnig hin- um íslenzku, hefir verið talið, að samþykki til ættleiðing- ar sé fullnægjandi, þótt það sé gefið, áður en barn fæðist. Er hæstaréttardómur 24. jan. 1959 skýrt fordæmi fyrir þessari skoðun hér á landi, þar sem samþykki til ættleið- ingar var i þvi máli ritað um tveimur mánuðum áður en barn fæddist. Eins og fvrr greinir, eru þess nokkur dæmi hér á landi, að levfi til ættleiðingar hafi verið gefið á grund- velli samþvkkis, sem svo var háttað. Á hinum Norðurlönd- unum á þetta sér oftast stað, þegar ættleiðing fer fram fyrir milligöngu barnaverndarnefnda eða mæðrastyrktar- félaga. Þessi tilhögun styðst við ýmis rök, en að mörgu levti er hún samt varhugaverð. Stundum þarf af félagslegum ástæðum að ráðstafa barni þegar frá fæðingu, og stuðlar samþykki, sem veitt er fyrir fæðingu, að þvi, að unnt sé að leysa þann vanda í tæka tíð, enda mun rnóðir oft hafa erfiðari aðstöðu til að sinna slíku máli eftir fæðingu barns 98 Tímarit lögfrœöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.