Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 38
fyrir væntanlega kjörforeldra og fyrir dómstóla, er leysa eiga úr ættleiöingarmálum. Á reynslutímabilinu fj'lgjast barnaverndarnefndir eða starfsmenn þeirra með högum fósturbarns á heimili og fá þá gleggri mynd en ella af heimilisbrag og hæfni fósturforeldra til að veita barni uppeldi. Þessir hættir munu öðrum þræði stafa af þvi, bve örðugt er í stórborgum fyrir barnaverndarnefndir og aðra þá, sem eiga að kynna sér heimili væntanlegrakjörforeldra, að ganga úr skugga um liæfni fólks til uppeldis. Horfir það mál að mörgu leyti öðru visi við hér i smábýlinu. Ýmsir ókostir stafa og af slíku reynslutimabili. Með þvi skapast veruleg óvissa i hugum liinna væntanlegu kjör- foreldra um afdrif þessa máls og það getur með nokkr- um hætti skapað óholl hughrif á heimilinu, og vissulega getur það verið mjög þungbært fyrir fósturforeldra að láta barn frá sér fara eftir þetta reynslutímabil. Gæti slík til- bögun einnig dregið til muna úr þvi, að fólk tæki að sér börn til ættleiðingar, þvi að margir væru ófúsir að ganga undir slíkt próf — og á það ekki sízt við ýmsa ærukæra menn. Það er vissulega böfuðþörf á að vanda betur en nú er gert til athugana í öndverðu á heimili ættleiðenda, en ég tel, að fremur eigi að stefna að umbótum á þvi sviði en að lagabrevtingum slikum sem hér greindi. Þótt gilt samþykki til ættleiðingar hafi verið látið uppi, getur svo farið, að samþykkjandi taki það aftur. Ef sú breytta afstaða samþykkjanda er ekki kunn ráðuneyti á þeim tíma, er ættleiðingarlevfi er gefið, mun leyfinu ekki verða hrundið af þessari ástæðu. Hitt er mikið álitamál, livernig fari, ef ráðunevtinu befir verið tilkynnt afturköll- un, áður en leyfi er gefið út. Skoðanir fræðimanna bafa verið skiptar um það, hvort unnt sé að veita ættleiðingar- leyfi, þegar svo stendur á. Yfirleitt er viðhorfið það um yfirlýsingar á vettvangi sifjaréttar, að þær eru afturtæk- ar allt fram til þess, að stjórnvöld hafa leyst úr máli (sbr. t. d. beiðni um hjónaskilnað og margskonar samn- inga milli bjóna, sem taldir eru afturtækir hvenær sem 100 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.