Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Page 49
5) Lífeyrisréttindi kjörbarns o. fl. Samkv. lifevrislögum taka kjörbörn sjóðsfélaga lífevri með sama hætti og eigin börn, ef sjóðsfélagi andast, og þau eiga einnig slíkan rétt, ef hann verður örvrki, sbr. t. d. 1. nr. 64/1955. Þá er það enn fremur ljóst, að kjör- barnið er talið með öðrum börnum bans, þegar persónu- frádráttur hans er metinn við ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts, sbr. 1. 46/1954, 12. gr. 3. málsgr., svo og útsvars. Kjörbörn eiga og ótvírætt rétt á bótum fyrir missi fyrirvinnu samkv. 264. gr. alm. hgl., ef kjörfaðir þeirra eða kjörmóðir fellur frá, enda sé bótagrundvöllur að öðru levti fyrir bendi. Ivjörforeldri verður enn fremur að svara til bóta fvrir tjón, er kjörbarn vinnur með sama bætti og er um skaðaverk, er eigið barn þeirra vinnur. Um erfðarétt kjörbarns að óðali, sjá 1. 116/1943, 19. gr. b, 23. gr., 46. gr. 2. og 8. tl. Um réttarstöðu kjör- barna i sambandi við sölu jarða, sjá 1. 40/1948, 4., 5., 6. og 9. gr. og i sambandi við ábúð jarða, sjá 1. 8/1951, 9. gr. 2. málsgr., og við húsaleigu sjá 1. 39/1943, 1. gr. I sum- um þessum ákvæðum eru kjörbörn og fósturbörn lögð að líku. 6) Réttarfar og stjómsýsla. Sifjatengsl, er stafa af ættleiðingu, geta valdið vanhæfi dómara og handhafa stjórnvalds til úrlausnar máls, ef kjörbarn er aðili máls eða fyrirsvarsmaður aðilja, sbr. 36. gr. 2. og 3. tl. eml. eða ef kjörbarn hefir verið vitni eða matsmaður í máli o. fl., sbr. 36. gr. 6. tl. sömu laga. Engin slík lagatengsl eru hins vegar milli kjörsystkina, að þvi er séð verði. Heimilt er og vitni að skorast undan vættisburði, ef aðili máls er eða liefir verið kjörfaðir þess eða kjörbarn, sbr. 125. gr. eml., sbr. einnig um staðfest- ingu skjTslu 127. gr. 2. málsgr. 1. tl., um matsmenn 139. gr. eml. og um aðildareið 161. gr. eml. Svipað verður viðhorfið við úrlausn og meðferð opinberra mála, sbr. 1. 27/1951, 10., 89. og 90. gr., og að nokkru 91. gr. I hæsta- Tímarit lögfrœöinga 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.