Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 70
segja, að nein föst regla gildi uin víðáttu landhelginnar upp að 12 milna markinu og skapar það strandríkinu meira svigrúm en ella hefði verið til þess að beita henni við ákvörðun á rúmum landhelgismörkum upp að því hámarki. Fordæmið sem réttarheimild. Þegar ekki er unnt að benda á, að ein takmarkaregla gildi um ákveðið þjóðréttaratriði, eykst gildi fordæmisins sem réttarheimildar, og getur það oft ráðið úrslitum um takmörk lögmætis athafnarinnar. Þvi er mikilvægt að hyggja að þróun reglna um mörkun landhelginnar víðar en 3 mílur, sem veita fordæmi um myndun réttarvenju á því sviði. Fjögurra milna landlielgi Noregs og Svíþjóðar hefir um langan aldur notið viðurkenningar allra ríkja, þótt þar liafi aðeins verið um framkvæmd tveggja ríkja að ræða í seinni tíð. Sex milna landhelgismörkin hafa einnig öðlazt löghelg- un venjureglu og njóta nú almennrar viðurkenningar, jafnt þriggja mílna þjóðanna sem annarra. Upphaflega voru þau engu að síður framkvæmd í algjöru trássi við skoðun þriggja mílna þjóðanna á því, hver mörk land- helginnar væru, en öðluðust engu að síður smám sam- an réttargildi venjureglunnar. ítalía lýsti yfir 6 mílna landhelgi 1914, Spánn 6 mílna tolllögsögu 1894 og 6 mílna fiskveiðilögsögu 1913, Portú- gal 6 mílna landhelgi 1885/1927, Tyrkland 6 mílna land- helgi 1914, Sýrland 6 mílna fiskveiðilandhelgi 1921 (nú Sameinaða Arabalýðveldið, 12 mílna landhelgi 1958), Líb- anon 6 mílna fiskveiðilandhelgi 1921 og Grikkland 6 milna landhelgi 1936.t) 1) Svíþjóð lysti yfir 4 mílna landhelgi með konungstilskipan 14. október 1686, Noregur með konungstilskipan 22. febrúar 1812. 2) „The Law of the Sea“. Útg. af: The Society of Comparative Legislation and International Law. London 1958, bls. 38—41. 132 Tímarit lög'frceöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.