Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 71
Af yfirliti þessu má sjá, að flest þessara ríkja hafa lýst yfir 6 mílna landhelgi eða fiskveiðilögsögu á síðustu ára- tugum. Þrátt fyrir hinn tiltölulega skamma tíma, sem liðinn er frá yfirlýsingunum, er þó engu að siður talið, að 6 mílna landlielgismörkin njóti fullkominnar viður- kenningar bæði de facto og de jure. Fáeinar þjóðir hafa markað landhelgi sína milli 6 og 12 milna og hafa þau mörk verið virt i verki, þótt ekki sé unnt að ræða þar um myndun réttarvenju um ákveðin mörk sökum fæðar þeirra rílcja. Argentína lýsti vfir 10 mílna fiskveiðilandhelg'i 1910, Mexikó 9 milna landhelgi 1944, Júgóslavía 10 mílna fiskveiðilandhelgi 1950 og Al- bania 10 mílna landhelgi 1952. Rússland var ríkja fyrst til þess að lýsa vfir 12 milna landhelgi '1909. Síðan kom Guatemala 1934, Ecuador 1950, Libva 1954, (fiskveiðilögsaga Lihyu var þó aðeins 6 míl- ur 1939), Ethiopia 1953, Bulgaria 1951, Venezuela 1956, Rúmenía 1956, Indónesia 1957, Sameinaða Arabalýðveldið 1958, Irak 1958, Kina (Peking) 1958,x) Iran 1958, Saudi- Arahia 1958, Panama 1959. Chile lýsti vfir 50 km. land- helgi 1941 og El Salvador 200 milna landhelgi 1950. Tólf milna fiskveiðilandhelgi: Colomhia 1923, Brasilia 1938, Kanada 1952,1 2) Dominiska lýðveldið 1952, Cambodia 1957, Thailand 1958, Island 1958, Costa Rica lýsti yfir 200 milna fiskveiðilandhelgi 1949 og Cevlon 100 mílna fiskveiðilandhelgi 1957. Perú lýsti yfir óskoruðum rikis- yfirráðum (full sovereignity) vfir landgrunnshafinu (200 1) Texti yfirlýsingar Pekingstjórnarinnar um 12 milna land- helgi Kina, sjá New York Times, 5. sept. 1958. 2) Kanada framfylgir 12 mílna fiskveiðilandhelgi gagnvart þarlendum fiskimönnum, en ekki erlendum rikjum. Sjá: Canadi- an Comments on the International Law Commissions Final Re- port on the Law of the Sea, letter of Sept. 10. 1957. U.N.Doc. A/'CONF. 13/5. at 5, 6—7, (1957). Tímarit lögfrœöinga 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.