Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Side 85

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Side 85
einu landhelgismörkin, sem þj óðarétturinn viðurkenni. Þessi ummæli nefndarinnar i tveimur síðustu álitum hennar eru fullgild staðfesting á því, að 3 mílna reglan er ekki almenn þj óðréttarregla, sem öllum rílcjum beri að hlita. Þessi ummæli nefndarinnar svipta og þær rök- semdir 3 mílna þjóðanna gildi sínu, að öll landhelgis- mörk víðari en 3 mílur séu ólögleg og í andstöðu við þjóðarétt, þvi að sú fullyrðing byggist á þeirri forsendu, að 3 mílna mörkin séu almenn þjóðréttarregla og beri öllum ríkjum að fylgja þeim í löggjöf sinni. Þegar sú forsenda hefur rej’nzt röng, eins og nefndin tekur af allan vafa um, verður fullyrðingin um ólögmæti land- helgismarka út að 12 mílum ekki studd frekari rökum. Og í næsta kafla skýringanna við 3. gr. í álitinu frá 1955, sem endurtelcnar eru í skýringum við greinina í lokaáliti nefndarinnar árið eftir, segir: „The extension, by a State, of its territorial sea to a breadth of between three and twelve miles is not characterised by the Commission as a violation of in- ternational law.“ Þessi ummæli nefndarinnar, ásamt 2. mgr. 3. gr. í áliti hennar 1956, sýna glögglega, að Þjóðréttarnefndin telur 12 mílna landhelgi ekki brot á þjóðarétti. Sú landhelgi er því lögmæt og í fullu samræmi við þjóðarétt. 1 þess- um ummælum nefndarinnar felst, að ríki, sem færir land- helgi sína út að 12 mílum fremur ekki þjóðréttarbrot; öðr- um þjóðum er ekki unnt að mótmæla útfærslunni eða beita valdi til þess að hindra hana á þeim grundvelli, að hin nýju landhelgismörk séu brot á þjóðarétti. Ummæli nefndarinnar um þessi tvö atriði eru hinar mikilvægustu réttarlieimildir. Á þau verður litið sem höfuðsönnun um það, livað lögmætt er í þessum efnum, þótt nefndin hafi ekki skráð þau i greinar sinar, heldur aðeins í skýringar, meðan engin önnur mikilvægari rétt- Tímarit lögfrœSinga 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.