Ægir - 01.04.1994, Blaðsíða 27
Rækjuútgerð í vanda
Mikill vandi steðjar nú ab
norskri rækjuútgerð. Ástæban er
gífurlegt frambob af rækju af
rússneskum fiskiskipum. Kaup-
endur hafna norsku rækjunni og
vísa til þess ab allar geymslur séu
fullar. Norskir rækjuútgerbar-
menn verba því að frysta aflann
og geyma hann á eigin kostnað í
þeirri von ab ástandib batni. Þó
er fyrirsjáanlegt að átta til tíu
rækjuútgerðarfyrirtæki muni
verba gjaldþrota innan tíðar.
Fiskaren
Ótti á Grænlandi
Grænlendingar óttast ab
væntanleg abild Noregs ab Evr-
ópusambandinu kunni ab hafa
áhrif á fiskveibisamninga sína
vib sambandib. Ef Norbmenn
gerast abilar ab ESB fá þeir toll-
frjálsan abgang ab hinum risa-
stóra evrópska markabi, eins og
Grænlendingar hafa haft. Þannig
myndi samkeppnin aukast gríb-
arlega. Samningar Evrópusam-
bandsins og Grænlendinga kveba
á um veibiheimildir sambandsins
vib Grænland. ESB greibir nærri
þrjá milljarða króna fyrir heim-
ildirnar auk þess sem Grænlend-
ingar fá tollfrjálsan abgang ab
evrópumarkabinum.
Fiskaren
Indverskir sjómenn
í verkfalli
Indverskir sjómenn fóru fyrir
skömmu í sitt fyrsta verkfall. Sjó-
mennirnir krefjast þess ab ind-
versk stjórnvöld tryggi skynsam-
lega nýtingu auðæva hafsins
undan ströndum landsins og
leggi á hilluna áform um að veita
erlendum útgerbarfyrirtækjum
abgang ab fiskimibum í ind-
verskri lögsögu.
Aflatölur skipa og báta í Útvegstölum
Ab undanförnu hefur verið unn-
ib ab því ab birta afla einstakra
skipa og báta í Útvegstölunum á lík-
an hátt og áður var gert í Ægi. Gert
hefur verib samkomulag vib Fiski-
stofu um þetta mái. Fiskistofa mun
láta Ægi aflatölurnar í té. Birtar
verba aflatölur einstakra skipa og
báta frá mánuðinum á undan. Skip-
in og bátarnir verba flokkub á sama
hátt og gert er í Útvegi, árlegu riti
Fiskifélags íslands um sjávarútveg-
inn. Innan hvers flokks verður skip-
um og bátum rabab í stafrófsröb.
Konráð Konráðsson, forstöðumaður
tölvudeildar Fiskistofu, hefur umsjón
með tölvumálum stofnunarinnar. Afla-
tölur einstakra skipa og báta verða
keyrðar út úr gagnagrunni Fiskistofu,
„Lóðsinum". Það er einmitt tölvuskrán-
ing þessara gagna sem gerir það kleift
að birta aflatölur mánaðarins svo fljótt.
SJOMANNASKOLINN
SMÁSKIPABRAUT
Ný námsbraut
Boðið verður upp á nýja námsbraut, vélavarðarnám
og 30 rúmlesta réttindanám, sameiginlega af
Stýrimannaskólanum í Reykjavík og
Vélskóla íslands á næstu haustönn.
Námið hefst 2. september og því lýkur 18. desember.
Inntökuskilyrði eru lok grunnskólaprófs. Ennfremur leggi
umsækjendurfram heilbrigðisvottorð og sundskírteini.
Umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi.
Umsóknir, merktar SMÁSKIPABRAUT, sendist til:
Vélskóla íslands Stýrimannaskólans í
Sjómannaskólanum Reykjavík
105 Reykjavík Pósthólf 8473
Sími 19755 128 Reykjavík
Sími 13194
ÆGIR APRÍL 1994 27