Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1994, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.1994, Blaðsíða 42
Þorsteinn Vilhelmsson er skipstjóri á Baldvini Þor- steinssyni EA-10, frystitogar- anum sem skilaði á land mest- um aflaverómætum íslenskra fiskiskipa 1993. Ægir haföi samband við Þorstein og bað hann að gefa stutt yfirlit yfir veiðarnar 1993. Þorsteinn segist hafa tekið við togaranum nýjum frá skipasmíðastöðinni í nóvem- ber 1992 og náði einum túr það ár. Hann færði sig ásamt 85% af áhöfn Akureyrarinnar yfir á Baldvin. Skipið reyndist vel frá upphafi og var ekki vib neina meiriháttar byrjunarörð- ugleika að etja. Árib 1993 var erfitt til sjó- sóknar framan af vegna ótíðar. Sérstaklega voru vebur erfiö í janúar. Þorskveibi á togslóö var treg allt til hausts þegar nokkub rættist úr veiöinni. Sömuleibis gengu grálúðuveib- arnar sl. vor lakar en oftast ábur. Karfaveiöin gekk hins- vegar ágætlega allt áriö og fór Baldvin Þorsteinsson m.a. einn túr á úthafskarfann með þokkalegum árangri. Þorsteinn sagbi verbþróun afurba hafa veriö fremur í óhag á sl. ári, en töluverö hækkun verðs á grálúbu og já- kvæö þróun karfaverös hafi bjargaö miklu. Hann bætti því við í lokin aö nú (18. apríl) sé Baldvin Þorsteinsson í sinni annarri ferð í úthafskarfa, en hann landaöi fyrir nokkrum dögum afla sem svarar til u.þ.b. 900 tonna upp úr sjó. Úthafskarfaveiöarnar fóru vel af staö í ár og var nokkra bjart- sýni aö heyra á Þorsteini varö- andi veiðarnar. tiltölulega mikil aflaverð- mæti nokkurra togara í töflunni miðað við aflamagn. Gildir það t.a.m. um Reykjavíkurtogarana Akurey og Viðey sem verma þriðja og fjórða sætið á list- anum. Frystitogarar í töflu 2 er yfirlit yfir 10 frystitogara sem mestum imintH/rrr Baldvin Porsteinsson EA-10, 995 brl., smíðaður 1992 í Noregi. Tafla 2 Frystitogarar sem skiluðu mesta aflaverömæti 1993 Skipaskrár- Magn Verðmæti Röð númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 2165 Baldvin Þorsteinsson EA 10 5.916 570.275 2. 2173 Arnar HU 1 5.206 533.335 3. 1351 Sléttbakur EA 304 4.238 489.994 4. 2184 Vigri RE 71 5.331 478.217 5. 2170 Örfirisey RE 4 5.418 463.701 6. 1376 Víöir EA 910 4.854 451.503 7. 1270 Mánaberg ÓF 42 3.630 442.027 8. 1308 Venus HF519 5.503 437.627 9. 1868 Haraldur Kristjánsson HF 2 6.482 435.432 10. 1902 Höfrungur III AK 250 4.646 433.176 aflaverðmætum náðu árið 1993. Togarinn Baldvin Þor- steinsson EA-10 landaði mestu aflaverðmæti ís- lenskra skipa á síðasta ári, en alls nam verðmæti aflans 570 milljón kr. Skipstjóri á Baldvini Þorsteinssyni er Þorsteinn Vilhelmsson og er aflakóngstitillinn honum ekki ókunnur þar sem hann hefur verið í áratug á toppn- um á Akureyrinni og þar áður sem skipstjóri á bv. Kaldbak, togara Útgerðarfé- lags Akureyrar. Baldvin Þorsteinsson og Arnar HU-1, sem var með næstmest aflaverðmæti árið 1993, eru af annarri kynslóð íslenskra frystitogara og arf- takar fyrstu frystitogaranna. Þannig leysti Baldvin Þor- steinsson Akureyrina af hólmi og segja má aö Arnar sé arftaki fyrsta frystitogar- ans, Örvars frá Skagaströnd. Þess ber þó að geta að bæði Akureyrin og Örvar eru enn í fullum rekstri, en fyrri áhafnir þessarra skipa fóru aö stærstum hluta á nýju skipin og hafa því Akureyrin og Örvar að mestu verið endurmönnuð. Heimingur skipanna sem voru á „topp 10" 1993 með- al vinnsluskipa eru ný skip Skipstjóri á Andey SF-222 er Örn Þorbjörnsson. Ekki náðist í hann en Guöjón bróö- ir hans, sem er útgeröarstjóri skipsins, sagði aö þrátt fyrir aö afli Andeyjarinnar væri meiri en annarra skipa í þessum flokki þá séu aðstæöur þannig aö afkoman sé ekkert til ab hrópa húrra fyrir. Tiltölulega mikill afli Andeyjar á sl. ári miðab viö sambærileg skip stafabi af auknu úthaldi skips- ins. Þannig voru úthaldsdagar 1993 292, eöa 16 fleiri en áriö áöur. Minni aflaheimildum var svarað meb því aö leigja meira aflamark og þá sérstaklega af þorski. Öfugt við flesta aöra var hlutfall þorsks í afla Andeyjar hærra 1993 en árin á undan. Gubjón sagöi að öfugt viö síöasta fiskveiðiár séu nú litlar sem engar þorskaflaheimildir til leigu á markaöi. Enda sé það verð sem er bobið í þorsk á kvótamarkabi í dag þannig að ekki sé hægt aö kaupa ef miðaö sé við afkomu þorsk- veiða. Nú eru menn fremur að reyna aö leigja þorskaflamark til ab eiga fyrir þorski sem slæbist inn sem meðafli viö aðrar veiðar. Guöjón sagbi almenna skoðun meöal skip- stjórnarmanna aö þorskgengd fari vaxandi, en full ástæöa sé til ab fara varlega í að auka þorskaflann. Óvenju rýr þorsk- veiði árið 1992 og framan af síöasta ári sé ekki gleymd. sem bættust við flota lands- manna á árinu 1992. Um er að ræða skip sem hafa að 42 ÆGIR APRÍL 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.