Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 3
Tímarit löafræðinqa 4. hefti • 50. árgangur desember 2000 Á 50 ÁRA AFMÆLI TÍMARITS LÖGFRÆÐINGA Nú er lokið útkomu fimmtugasta árgangs Tímarits lögfræðinga. Árið 1951 hóf Lögmannafélag Islands útgáfu á Tímariti lögfræðinga en eftir að Lögfræð- ingafélag íslands var stofnað var óskað eftir því að það tæki við útgáfu ritsins og hefur félagið haft hana með höndum frá árinu 1960. Fyrsti ritstjóri Tímarits lögfræðinga, 1951-1953, var Einar Amórsson og síðan hafa ritstýrt tímaritinu Theodór Líndai 1954-1972, Þór Vilhjálmsson 1973-1983, Jónatan Þórmunds- son 1984-1989, Friðgeir Björnsson og Steingrímur Gautur Kristjánsson 1990- 1993 og frá 1994 hefur Friðgeir einn verið ritstjóri. Ritið hefur á þessu tímabili vaxið og dafnað undir stjóm hæfra ritstjóra og verið mikilvægur vettvangur umræðna og fræðigreina um lögfræðileg málefni hér á landi. Það er sérstaklega ánægjulegt að sá sem nú er ritstjóri merkir aukið framboð af efni í tímaritið sem getur m.a. bent til aukins áhuga ungra lögfræðinga á ritun fræðigreina. Allir árgangar tímaritsins frá upphafi hafa verið endurprentaðir þannig að lögfræðingum og öðrum gefst kostur á að eignast heildarsafn ritsins og þær sögulegu heimildir um lögfræði á íslandi sem þar er að finna. Auk fræðigreina hefur ritið að geyma áhugaverða ritstjómarleiðara þar sem fjallað hefur verið um viðkvæm og flókin álitaefni á sviði íslensks réttar, skoðanaskipti lögfræð- inga um ýmis lögfræðileg efni og frásagnir af starfi á vettvangi íslenskra lög- fræðinga undanfarin fimmtíu ár. Starf frumkvöðla að stofnun Tímarits lögfræðinga og félaga lögfræðinga á fyrri hluta 20. aldarinnar er ómetanlegt fyrir okkur sem í dag erum starfandi lögfræðingar. Þeir öflugu einstaklingar sem stóðu á þessum tíma að stofnun félaga lögfræðinga, mótun útgáfustarfsemi, reglubundnum fræðafundum og málþingum og konru á samskiptum við félög lögfræðinga í öðrunr löndum eiga þakkir skildar. Þeir hafa að verulegu leyti mótað þær hefðir sem við styðjumst 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.