Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 11

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 11
Þrátt fyrir hóflega bjartsýni um framtíð ritsins setur Einar fram í leiðara sín- um ákveðnar hugmyndir um það efni sem rit af þessu tagi gæti innihaldið. Leggur ritstjórinn áherslu á að efnið sé fjölbreytt. Fyrst nefnir hann ritgerðir um lögfræðileg efni. Þá segir hann að í ritinu eigi heima frásagnir af aðgerðum dómstóla landsins, frásagnir af mikilvægri lagasetningu og aðgerðum stjóm- valda. Þá telur hann að í ritið eigi einnig erindi greinargerðir um lögfræðirit sem út koma, einkum þau er ritstjóm þess kunna að verða send, minningar dáinna lagamanna, rökræður um lagasetningu og lagaskýring, ef þær fullnægja sjálf- sögðum skilyrðum um efni og búning, enda sé ritinu ætlað að vera laust við áróður flokkspólitísks eðlis. Loks eru fregnir senr sérstaklega varða félagsskap lögfræðinga og laganema, lagakennslu og lagapróf.9 Og hvað skyldi fyrsta tölublaðið hafa innihaldið? Fyrst er þar að finna minn- ingargrein um Eggert Claessen hæstaréttarlögmann. Síðan er að finna einar fjórar greinar sem ritstjórinn myndi sennilega hafa flokkað undir „ritgerðir um lögfræðileg efni“. Fyrsta greinin ber heitið „Nokkur orð um erfðarétt“, þá er að finna aðra grein sem fyrst og fremst er réttarsögulegs eðlis og ber heitið „Þjófa- mark (brennimark) samkvæmt íslenzkum lögum“. Þriðja greinin heitir „Skaða- bótaábyrgð í sambandi við bifreiðadrátt“ og sú fjórða „Málameðferð í hæsta- rétti“.10 Þótt greinar þessar snerti ólík svið lögfræðinnar eiga þær það sameig- inlegt að ritstjórinn sjálfur er höfundur þeirra allra. Eftir þessu að dæma virðist sem ritstjóra hins nýja rits hafi ekki gengið of vel að fá menn til að skrifa rit- gerðir í þetta fyrsta tölublað og hafi að lokum orðið að skrifa þær sjálfur svo að unnt væri að koma blaðinu út í tæka tíð. Ef til vill skýrir þetta tóninn í formála stjómar lögmannafélagsins og forystugrein ritstjórans. 3.2 Útgáfa tímaritsins Frá upphafi og fram til ársins 1957 komu út fjögur tölublöð árlega af Tíma- riti lögfræðinga. Fyrstu árgangarnir eru frekar stórir miðað við það sem síðar átti eftir að verða. Þannig eru árgangamir 1951-1953 og 1955-1956 250-280 blaðsíður að stærð, auk auglýsinga. Árgangurinn 1954 er aftur á móti nokkru minni, eða 191 blaðsíða auk auglýsinga. í forystugrein í 1. hefti 1954 fjallar Theodór B. Líndal um tímaritið en hann tók þá við ritstjóm þess þar sem Einar Arnórsson hafði eindregið óskað eftir að verða leystur frá því starfi. I grein sinni segir Theodór að það sé vonum fyrr að Einar fái lausn frá starfanum, því „... að lögfræðingar hafa mjög látið undir höfuð leggjast að senda ritgerðir um áhugamál sín á lögfræðilegum efnum“ gagnstætt vonum stjómar lögmannafé- lagsins. Bendir hann á að Einar hafi ekki aðeins borið þungann af ritstjóminni heldur og af því að leggja til efni. Hvetur hinn nýi ritstjóri kollega sína í stétt 9 Sama heimild, bls. 2-3. 10 í efnisyfirliti heitir greinin „Málsmeðferð fyrir hæstarétti". 267
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.