Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 21
essor og nú ráðuneytisstjóri, sem leggur mest af mörkum. Þá er ljóst að á sviði refsiréttar er framlag Jónatans Þórmundssonar prófessors drýgst þótt það dreif- ist yfir lengra tímabil en hinna tveggja. Þannig er ljóst að framlag einstakra manna og áhugasvið þeirra getur iiaft veruleg áhrif á það í hvaða hlutföllum greinar skiptast á einstök svið lögfræðinnar. Það vekur einnig athygli að á ára- tugnum 1991-2000 lækkar hlutfall prófessora og annarra kennara lagadeildar af þeim sem leggja ritinu til fræðilegt efni. A þessu tímabili eru það dómarar og þeir sem í þann flokk falla sem skrifa 32% af fræðilegum greinum en kennarar lagadeildar 23% og er það sama hlutfall og lögmenn leggja til. Aftur skal tekið fram að þetta hlutfall kynni að breytast ef notaður væri strangari mælikvarði á það hvað telst fræðileg grein. Virðist sem færst hafi mikið í vöxt á síðasta ára- tug að fyrirlestrar og erindi af ýmsum toga séu prentuð en margt af þessu efni er á mörkum þess að geta talist fræðilegt í ströngum skilningi þótt það hafi gildi að öðru leyti fyrir almenna lögfræðilega umræðu. Fróðlegt er að bera þessar tölur saman við athugun sem gerð var á greinum í Úlfljóti á tímabilinu 1947-1997.25 Til grundvallar þeim tölum sem þar koma fram liggur að nokkru leyti önnur flokkun en hér er notuð bæði að því er varð- ar skiptingu í fræðasvið og ennfremur skiptingu í starfsstéttir. Tölumar eiga þó ýmislegt sameiginlegt. Flestar greinar flokkast undir almenna lögfræði, réttar- sögu og réttarheimspeki sameiginlega. Af öðrum einstökum sviðum lögfræð- innar eru flestar greinar á sviði réttarfars. I þriðja stærsta flokkinn falla greinar á sviði refsiréttar og afbrotafræði. Tölumar eru að þessu leyti sambærilegar við það sem hér kemur fram. Greinar á öðrum sviðum skiptast einnig í svipuðum hlutföllum og fram koma hér að ofan. Af einstökum starfsstéttum er það flokkurinn „aðrir lögfræðingar" sem lagt hefur mest af mörkum til Úlfljóts á greindu tímabili. Næstir koma prófessorar og aðrir kennarar lagadeildar. Munurinn á þessum tölum og þeim sem hér eru settar fram kann að skýrast að einhverju leyti af því að fleiri falli undir flokk- inn aðrir lögfræðingar en hér er byggt á. Af skiljanlegum ástæðum er framlag laganema til Úlfljóts miklu meira en til tímaritsins enda um að ræða blað þeirra. d) Fregnir af dómstólum, nýrri löggjöf o.fl. í samræmi við forystugrein Einars Amórssonar í fyrsta heftinu hefur frétta- flutningur af „aðgerðum dómstóla landsins, af setningu mikilvægra laga og af aðgerðum framkvæmdarvaldsins“ verið fastur liður í Tímariti lögfræðinga frá upphafi. Einkum hefur athyglin beinst að dómstólunum. Þannig er strax að finna í 1. heftinu sérstakan þátt undir heitinu „Frá dómstólum. Bæjarþing og sjódómur Reykjavrkur“ og er hann tekinn saman af Benedikt Sigurjónssyni. Þar eru reifaðir allmargir dómar sem höfundi hafa fundist áhugaverðir. Samsvar- andi þætti er að finna í öðrum heftum með reifunum dóma frá Sakadómi 25 Sjá Ásmund Helgason: „Stiklað á stóru í sögu Úlfljóts". Úlfljótur. 1. tbl. 1997, bls. 9-28, einkum bls. 26-27. 277
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.