Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 54
mörkunum eins og síðar verður rakið. Um rétt kaupanda til þess að krefjast úrbóta og nýrrar afhendingar, þegar söluhlutur er gallaður, er fjallað í 30. og 34. gr. kpl., sbr. nánar kafli 9 hér á eftir. Ef seld þjónusta er gölluð, getur neytandi samkvæmt 1. mgr. 11. gr. þjkl. krafist þess, að seljandi hennar bæti úr göllum, nema það valdi seljanda þjónustunnar óhæfilega miklum kostnaði eða verulegu óhagræði.32 Aðalatriðið samkvæmt 23. gr. kpl. er afhending söluhlutar, en það nær einnig til allra aukaskyldna seljanda samkvæmt samningnum, sbr. 2. mgr. 22. gr. kpl. Eðlilegt er, að kaupandi eigi rétt til efnda in natura, þar sem tilgangur kaupanna er einmitt sá, að seljandinn fullnægi skyldum sínum samkvæmt kaupsamningnum. Hlutverk ákvæðisins er þó ekki umfram allt það að kveða á um rétt kaupandans til efnda, heldur miklu fremur að mæla fyrir um, við hvaða aðstæður seljandinn getur komist hjá því að fullnægja þessum skyld- um sínum.33 4.4.2 Efndahindrun, sem seijandi ræður ekki við í 2. málsl. E mgr. 23. gr. kpl. kemur fram undantekning frá meginreglunni unt rétt kaupanda til efnda in natura.34 Seljandinn er laus undan efndaskyldunni, ef um er að ræða efndahindrun, sem hann ræður ekki við. Öll atvik, sem í raun hindra efndir, hafa þýðingu í þessu sambandi. Astæða hindrunar ræður ekki úrslitum um skylduna til afhendingar, en hefur á hinn bóginn mikla þýðingu varðandi skaðabóta- ábyrgð. Því á ákvæðið jafnt við, hvort sem hindrun er seljanda að kenna eða ekki. Sem dæmi um efndahindrun má nefna það tilvik, þegar vörusending, sem hlutur er í, eyðileggst, t.d. þegar frosin matvörusending skemmist vegna bilunar í kælibúnaði seljanda. 32 Um 23. gr. norsku kaupalaganna sjá John Egil Bergen og Stein Rognlien: Kjppsloven, kom- mentarutgave. Osló 1991, bls. 128-136; Kai Kriiger: Norsk Kjppsrett. Bergen 1999, bls. 379-397; Christian Fr Wyller: Kjopsretten i et nptteskall. Bergen 1997, bls. 74-76; Roald Martinussen: Kjppsrett. Osló 1997, bls. 61-67 og Erling Selvig: Kjppsrett til studiebruk. Osló 1999, bls. 251- 255. 33 Sjá Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 79. Um rétt kaupanda í þessum efnum er fjallað í 1. mgr. 46. gr. Sþ-samningsins. Um takmarkanir á rétti til þess að krefjast efnda in natura er ekki fjallað með tæmandi hætti í samningnum, heldur ráðast þær takmarkanir af reglum landsréttar hvers samningsríkis, sbr. 28. gr. Sþ-samningsins. I 21. gr. eldri kaupalaga var heimildinni til þess að heimta söluhlut stillt upp sem kosti við hlið þess úrræðis að rifta kaupum. f þeim lögum voru þó ekki ótvíræð ákvæði um takmarkanir á rétti kaupanda til þess að krefjast efnda in natura. Á hinn bóginn fólst það í bótareglum eldri laga, að seljandinn gat, að fullnægðum ákveðnum skilyrðum, losnað undan bótaábyrgð, þegar greiðsludráttur varð eða greiðsla var ekki afhent. Þegar svo hagaði til, var lagt til grundvallar í eldri rétti, að seljandi yrði ekki heldur dæmdur til efnda in natura. 34 Mikilvægt er að hafa í huga, að það er aðeins sjálf skyldan til efnda, sem seljandinn getur losnað undan, en hann losnar ekki frá öðrum skyldum samkvæmt samningnum, nema því aðeins að slíkar skyldur séu beinlínis háðar aðalskyldunni, t.d. sú skylda að pakka vöru og merkja hana. Þar fyrir utan er litið á það sem vanefnd að láta hjá líða að fullnægja efndaskyldunni. Af því leiðir, að kaupandi getur gripið til annarra vanefndaúrræða, þegar skilyrðin eru til staðar. 310
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.