Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 57
4.4.4 Lausn undan efndum in natura útilokar ekki önnur vanefndaúrræði Þótt seljandi sé laus undan efndum skv. 1. mgr. 23. gr., er í sjálfu sér um vanefndir að ræða í skilningi 22. gr. Afsökunarástæður 1. mgr. 23. gr. hafa með öðrum orðum aðeins þýðingu varðandi skyldu seljanda til efnda, og þær útiloka engan veginn, að kaupandinn geti neytt annarra vanefndaúrræða. Þar sem skilyrði fyrir lausn undan skaðabótaskyldu skv. 27. gr. eru strangari en skilyrðin fyrir lausn undan efndaskyldunni, getur kaupandinn í mörgum tilvikum krafist skaðabóta fyrir tjón sitt, þótt hann geti ekki krafist efnda samkvæmt aðalefni samningsins.37 4.4.5 Tímabundnar afsökunarástæður Lausn undan efndum getur samkvæmt 2. mgr. 23. gr. kpl. aðeins átt við, meðan afsökunarástæðan er fyrir hendi. Það er jafnframt skilyrði, að hún falli brott innan hæfilegs tíma. Þegar langur tími er liðinn, er lítil ástæða til þess, að seljandinn sé áfram skyldur til efnda. Við mat á því, hvað teljist hæfilegur tími, skiptir bæði máli hvers eðlis greiðslan er og hagsmunir kaup- anda af efndum seljanda. Upphaf frestsins hlýtur að miðast við umsaminn afhendingartíma. Það, sem telst „hæfilegur tími“ í þessu samhengi, getur bæði verið lengra og styttra en það, sem leiðir af samsvarandi orðalagi í regl- unum um tilkynningarskyldu, sbr. 1. mgr. 32. gr.38 4.4.6. Efndir verða til muna örðugri eða annars eðlis en vænta mátti Efnda verður heldur ekki krafist, ef þær verða, með hliðsjón af þeim tíma sem liðinn er, til muna örðugri eða annars eðlis en seljandinn gat vænst, sbr. 2. mgr. 23. gr. kpl. Sama gildir, ef það væri að öðru leyti ósanngjarnt að krefjast efnda af hálfu seljanda. Meginmáli skiptir, að þau atvik, sem leyst hafa undan efndaskyldu skv. 1. mgr., séu fallin brott. Seljandinn er þá skyld- ur til efnda, nema óhæfilega langur tími hafi liðið. Við mat á því, hvað sé hæfilegur tími í þessu sambandi, verður eins og áður segir að líta til efnis samnings og hagsmuna kaupanda af efndum. Þótt tímalengdin sé innan þeirra marka, sem telja má hæfileg, geta eigi að síður hafa komið til ný atvik, sem valda því, að ósanngjamt er að krefjast efnda af seljanda. Sem dæmi má nefna það tilvik, þegar bruni veldur framleiðslustöðvun og þar með efnda- hindrun af hálfu seljanda. Seljandi hefur síðan aftur framleiðslu með nýjum vélum, en þær geta ekki tryggt, að framleiðslan hafi þá eiginleika, sem gert var ráð fyrir í samningi. Framleiðsla fyrir kaupandann getur af þessari ástæðu einungis farið fram með auknum mannafla og á sérstaklega kostn- aðarsaman hátt að öðru leyti. Þótt skilyrðum skv. 1. mgr. sé í sjálfu sér ekki fullnægt, getur í tilviki sem þessu verið ástæða til þess að leysa seljandann 37 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 81. 38 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 82. 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.