Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 86
Af ákvæðum 2. mgr. 13. gr. kpl. leiðir þá meginreglu, að kaupandinn ber áhættuna af söluhlutnum á þeim tíma, sem seljandinn annast um hann sam- kvæmt ákvæðunt 72. gr. í neytendakaupum gildir þetta þó ekki, sbr. 2. málsl. 2. mgr. 13. gr. Þótt það sé kaupandinn, sem almennt ber áhættuna af söluhlut, getur það eigi að síður verið þáttur í umönnunarskyldu seljanda að vátryggja söluhlutinn meðan skyldan varir. I 72. gr. er ekki um það fjallað, hvaða afleiðingar það hefur, ef seljandinn sinnir ekki umönnunarskyldu sinni. Hið raunhæfa er þá, að seljandinn geti orðið bótaskyldur, sbr. til hliðsjónar ákvæði 2. mgr. 30. gr. Það leiðir hins vegar af 2. mgr. 21. gr., að seljandinn ber einnig ábyrgð á göllum, sem koma í ljós eftir að áhættan hefur flust yfir til kaupandans, ef galla má rekja til vanefnda af hálfu seljandans. Nær þetta einnig til vanefnda, sem felast í því, að seljandinn hefur ekki sinnt umönnunarskyldu sinni. Ef galli kemur í ljós á söluhlut, og gallann er að rekja til vanrækslu seljanda á umönnunarskyldu skv. 72. gr., getur kaup- andinn beitt venjulegum vanefndaúrræðum. 7.6.3 Skylda kaupanda til umönnunar Hafni kaupandi söluhlut, sem hann hefur veitt viðtöku, skal hann samkvæmt 1. mgr. 73. gr. á kostnað seljanda annast um hlutinn á þann hátt, sem sanngjarnt er miðað við aðstæður. Hafni kaupandi söluhlut, sem hefur verið sendur til hans honum til ráðstöfunar á ákvörðunarstað, skal hann samkvæmt 2. mgr. 73. gr. annast um hlutinn á kostnað seljanda, enda sé honum það kleift án þess að greiða kaupverðið eða baka sér með því ósanngjöm útgjöld eða óhagræði. Þetta á þó ekki við, ef seljandi sjálfur eða einhver á hans vegum getur annast hlutinn á ákvörðunarstað. 90 Ákvæðið í 1. mgr. 73. gr. kpl. er orðað eins og 72. gr., enda er ætlunin sú, að umönnunarskyldan sé hin sama í báðum tilvikum. Umönnun kaupanda er á kostnað seljanda. Það er skilyrði, að kaupandinn liafi rétt til að hafna söluhlut. Ef slíkum rétti er ekki til að dreifa, verður kaupandinn að annast um hlutinn í þágu eigin hags- muna, og getur hann þá ekki gert það fyrir reikning seljandans. Þar sem 1. mgr. á við um þau tilvik, þegar kaupandinn hefur veitt söluhlut viðtöku, er það kaup- andinn, sem ber áhættuna af hlutnum, sbr. þó ákvæði 74. gr. Hugtakið „hafnar“ er ekki skilgreint, en í því felst, að kaupandinn vill ekki halda hlut. Kaupandinn hefur rétt til að hafna hlut, þegar beinlínis er um það samið, þegar afhending er verulega gölluð eða þegar aflient er of snemma eða of mikið, sbr. 98. gr. Ákvæði 2. mgr. eiga við, þegar kaupandinn vill hafna söluhlut, sem hefur verið sendur til hans honum til reiðu á ákvörðunarstað. Er kaupandinn þá skyldur til að annast um hlutinn fyrir reikning seljanda. Það er einnig skilyrði hér, að kaupandinn eigi rétt á að hafna hlutnum. 90 Lagagreinin er í samræmi við 86. gr. Sþ-samningsins. 1. mgr. svarar til 55. gr. eldri laga og ákvæði 2. mgr. svarar til 56. gr. laga nr. 39/1922. Sjá Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 161-162. 342
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.