Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 87

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 87
I ákvæðinu felst, að kaupandi í sendingarkaupum getur með ákveðnum skil- yrðum verið skyldur til að annast um söluhlut, sem er á leið til hans og er kominn til hans eftir að kaupandinn fékk ástæðu til að hafna honum. Kaupandinn er aðeins skyldur til að annast um hlutinn, ef það getur gerst án þess að hann þurfi jafnframt að greiða kaupverðið. Ef hluturinn er t.d. sendur í póstkröfu, fellur engin umönnunarskylda á kaupanda. Þá verður umönnunar- skyldan heldur ekki virk, ef kaupandinn getur ekki sinnt henni nema því aðeins að verða fyrir ósanngjömum útgjöldum eða óhagræði. Þar við bætist, að á kaupandann fellur ekki umönnunarskylda, ef seljandinn eða einhver á hans vegum getur annast um hlut á ákvörðunarstað. Þetta á t.d. við þegar seljandinn er með umboðsmann á ákvörðunarstaðnum. Þótt kaupandinn sé ekki skyldur til að annast um söluhlut, getur hann eftir atvikum verið skyldugur að tilkynna seljandanum eða umboðsmanni hans um það, að hann hafni söluhlut, þannig að seljandinn geti gert nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að annast um hlutinn. Þótt 2. mgr. 73. gr. eigi við um tilvik, þar sem söluhlut hefur ekki verið veitt viðtaka, hefur áhættan yfirleitt þegar flust yfir til kaupanda, áður en söluhlut er hafnað (sjá 13. gr., sbr. 2. mgr. 7. gr.). Kaupandinn ber því áhættuna af hlutnum meðan hluturinn er í vörslum hans, sbr. einnig 74. gr. Hvorki í 1. né 2. mgr. 73. gr. er fjallað um afleiðingar þess, ef kaupandinn vanrækir umönnunarskyldu sína. Samkvæmt ákvæðum 66. gr. getur slík van- ræksla leitt til þess, að kaupandinn glatar riftunarrétti sínum. Vanræksla á um- önnunarskyldu getur einnig leitt til þess, að heimilt er að beita venjulegum vanefndaúrræðum, t.d. krefjast skaðabóta skv. 2. mgr. 57. gr. 7.6.4 Umönnun af hálfu þriðja manns Samningsaðili, sem skv. 72. og 73. gr. kpl. skal annast um söluhlut, getur samkvæmt 74. gr. laganna91 falið það þriðja manni á kostnað gagnaðila, enda sé ekki óhæfilegur kostnaður því samfara. Samningsaðili er laus undan ábyrgð sinni hafi vörslumaður verið valinn með forsvaranlegum hætti og veitt hlutnum viðtöku.92 Þetta getur oft verið hagkvæmt úrræði, t.d. þegar hlutur er á öðrum stað en atvinnustöð þess, sem umönnunarskyldan hvílir á, eða þegar hlut þarf að varðveita með sérstökum hætti eða aðferðum sem umönnunaraðilinn hefur ekki færi á að beita. Eitt af skilyrðum þess, að hlut megi varðveita hjá þriðja manni á kostnað samningsaðila er, að útgjöld því samfara verði ekki óhæfilega mikil, og er það sérstaklega tekið fram í ákvæðinu. Sá samningsaðili, sem umönnunarskyldan 91 Um 74. gr. norsku kaupalaganna sjá John Egil Bergen og Stein Rognlien: Kjppsloven, kom- mentarutgave, bls. 400-402. 92 Ákvæði 1. málsl. 74. gr. er í samræmi við 87. gr. Sþ-samningsins, en í eldri kaupalögum, nr. 39/1922, var ekkert sambærilegt ákvæði að finna. Þó verður, að ætla að samkvæmt eldri rétti hafi aðili, sem annast skyldi um söluhlut, að ákveðnu marki rétt til að fela öðrum manni að annast um hann. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 162-163. 343
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.