Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 93

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 93
geta verið tekjur, sem fengist hafa við ráðstafanir skv. 77. gr., en það nær einnig til annars arðs, sem aðili hefur haft af hlutnum. Kostnaður, sem reikningur er gerður fyrir, nær bæði til umönnunarkostnaðar, sbr. 75. gr., og kostnaðar við að selja hlut eða gera aðrar ráðstafanir skv. 76. og 77. gr., t.d. útgjalda í sambandi við auglýsingar, þóknunar til þriðja manns, sem kann að sjá um sölu, flutningskostnaðar til sölustaðar, kostnaðar til hins opin- bera o.fl. Ef umönnunaraðili sjálfur stendur fyrir sölu, getur hann krafist hæfi- legrar þóknunar fyrir þá þjónustu. Það, sem umfram er kostnað, skal falla til gagnaðila. A hinn bóginn getur umönnunaraðilinn notað það, sem umfram er til skuldajafnaðar gegn öðrum kröfum, sem hann kann að eiga á hendur gagnaðila. Sem dæmi má nefna kröfu seljanda um kaupverð með vöxtum eða kröfu kaupanda um skaðabætur vegna galla. 8. FRAMKOMA KRÖFUHAFA Kröfuhafi getur með eigin háttsemi firrt sig rétti til að krefja um efndir in natura. Það getur gerst, ef kröfuhafi hafnar réttum efndum í eitt skipti fyrir öll, t.d. með því að lýsa yfir, að hann vilji ekki greiðsluna, hann lýsir yfir riftun eða hafnar (annullerar) greiðslu, sbr. nánar kafli 7 hér að framan. Getur hann þá ekki síðar krafið um greiðsluna. Aðgerðarleysi kröfuhafa getur og leitt til sömu niðurstöðu, sbr. 3. mgr. 23. gr. kpl.104 Þar kemur fram, að kaupandi glatar rétti sínum til efnda, ef hann dregur óhæfilega lengi að krefjast þeirra. Það, hve lengi kaupandi getur dregið að setja fram kröfu, veltur á atvikum hverju sinni, t.d. eðli kaupa og framferði seljanda eftir að greiðsludráttur varð. Yfirleitt má þó segja, að frestur til að krefjast efnda sé lengri en frestur til þess að rifta kaupum eða krefjast skaðabóta eftir afhend- ingu, og er áður að þessu vikið. Um missi réttar af hálfu kaupanda til að krefjast úrbóta eða nýrrar afhendingar gilda ákvæði 32. og 35. gr. kpl. Samkvæmt 35. gr. glatar kaupandi rétti til þess að krefjast úrbóta eða nýrrar afhendingar, ef hann tilkynnir ekki seljanda um þá kröfu sína samtímis tilkynningu samkvæmt 32. gr. eða innan sanngjams frests frá þeim tíma. Kaupandi heldur þó rétti Voru vörurnar sendar til Reykjavíkur með pósti á tímabilinu 28. apríl til 28. júní 1978. T leysti vörumar ekki út á pósthúsi og endursendi þær f október 1978. T neitaði að greiða vörumar og seldi Y þær að lokum í júní 1979. Dómkrafan var því mismunur söluverðs til T og þess verðs sem fékkst í júní 1979. Tbar því við að vömmar hefðu verið gallaðar. Komist varað þeirri niðurstöðu að T hefði kvartað of seint yfir téðum galla, þar sem hann hefði ekki kvartað fyrr en meira en 5 mánuðum eftir að honum bámst fyrstu vörureikningamir og um 3 mánuðum eftir að hann skoðaði vömmar. Því var talið, að T hafi ekki verið rétt að endursenda vörumar svo sem gert var. Svo sagði í dómi Hæstaréttar: „Afrýjendur [T] ráðstöfuðu ekki vörunum, eftir að þeir endursendu þær, þrátt fyrir kröfur af hendi seljanda [Y] um, að þeir greiddu kaupverðið og ráðstöfuðu síðan vömnum. Mátti hann þvf selja vömmar fyrir reikning áfrýjenda, svo sem gert var“. Þar sem ekki hafði verið hnekkt niðurstöðu héraðsdóms um að vörumar hefðu verið seldar fyrir eðlilegt verð, var dómkrafa stefnanda tekin til greina. að þvf er varðaði fjárhæð höfuðstóls. 104 Sjá nánar Henry Ussing: Obligationsretten Alm. Del, bls. 70. 349
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.