Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 98

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 98
samkvæmt orðanna hljóðan um fullkomna vanheimild, sbr. orðalagið: „Nú kemur það fram að söluhlutur var annars manns eign en seljanda, þá er kaupin gerðust“. Ef vanheimild verður eftir kaup, eða kaupandinn var ekki í góðri trú um van- heimild, sem var til staðar við kaup, leiðir það af ákvæðum 1. mgr., að úrlausn um bótaskyldu fer eftir ákvæðunr 40. gr.114 9.2.2.8 Þriðji maður gerir tilkall til réttar yfir hlut og því er andmælt I 3. mgr. 41. gr. kpl. kemur fram, að reglur 1. og 2. mgr. gilda eftir því sem við getur átt, þegar þriðji maður gerir tilkall til réttar yfir hlutnum og því er andmælt. Reglan styðst við þau rök, að kaupandi þurfi ekki óvænt að sæta því að blandast inn í deilur seljanda og þriðja manns. Krafa þriðja manns getur auk óvissu haft í för með sér kostnað og óhagræði fyrir kaupandann, jafnvel þótt síðar komi í ljós, að krafa hans átti ekki við nein rök að styðjast. Krafa þriðja manns getur einnig takmarkað ráðstöfunarrétt kaupanda yfir hlutnum, þar til úr deilu seljanda og þriðja manns hefur verið skorið. Af þessu leiðir, að kaupand- inn getur í slíkum tilvikum borið fyrir sig sömu úrræði og þegar réttur þriðja manns er óumdeildur. Kaupandinn getur ekki komið fram með kröfur skv. 1. og 2. mgr., ef augljóst er, að krafa þriðja manns á við engin rök að styðjast. Fullyrðing þriðja manns um rétt sinn nægir ein og sér ekki til þess, að kaupandi geti gert vanefndakröfur gildandi. Sama á við, þegar fullyrðingar þriðja manns eru augljóslega ekki á rökum reistar. Samt sem áður er ekki unnt að gera of strangar kröfur í þessunt efnum, því það getur tekið tíma að leiða í ljós, að krafan sé órökstudd.115 9.2.2.9 Hugverka- og auðkennaréttindi þriðja manns I 4. mgr. 41. gr. kemur fram, að reglur 1. mgr. gilda eftir því sem við getur átt, þegar um er að ræða kröfu þriðja manns, sem byggist á hugverka- eða auð- kennarétti. Eldri kaupalög höfðu engar sérreglur að geyma um slíkar kröfur þriðja manns. Samkvæmt Sþ-samningnum gilda reglumar um galla, þegar þriðji maður byggir á hugverka- og auðkennarétti, sbr. 42.-44. gr. samningsins. Sjá einnig 96. gr. laganna. Rökin, sem búa að baki ákvæði 4. mgr., eru þau, að réttaráhrif þess fyrir kaupanda, að þriðji maður á hugverka- eða auðkennarétt yfir hlutnum, geta verið jafn óheppileg fyrir kaupanda og þegar um vanheimild er að ræða. Af þeim sökum hefur kaupandinn hagsmuni af því að geta borið vanefndina fyrir sig og gert kröfur af því tilefni gildandi. í 2. málsl. 4. mgr. kemur fram, að um annað má semja, einnig í neytendakaupum. 114 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 117. 115 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 118. 354
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.