Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 109

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 109
Loforð í samningi um úrbætur á göllum verður almennt túlkað á þann veg, að úrbætur fari fram án sérstaks endurgjalds. Oft er í samningum um úrbætur ákvæði, sem takmarka bótaskyldu seljanda, t.d. á þann veg, að óbeint tjón skuli ekki bætt. Ef seljandi bætir ekki úr galla í samræmi við ákvæði samnings, eða úrbætur takast ekki innan hæfilegs tíma, getur kaupandi beitt vanefndaúrræðum í samræmi við almennar reglur, nema samningur leiði til annarrar niðurstöðu. Einungis verður litið á samningsákvæði um galla og gallaheimildir sem „garanti“ eða ábyrgðaryfirlýsingu, að ákvæðið veiti viðtakandanum betri rétt en hann á samkvæmt almennum reglum. Sjá 24. gr. smkpl. og úr tíð eldri kpl. H 1989 329 (Dráttarvélin).138 I verksamningum hefur verktaki rúman rétt til að bæta úr göllum á verki, sbr. ÍST 30, gr. 29.2. og 29.3.139 Samkvæmt 17. gr. hsll. hefur leigusali tækifæri til að lagfæra annmarka á leigðu húsnæði.140 SKRÁ YFIR TILVITNUÐ RIT: Ammundur Backman og Gunnar Eydal: Vinnuréttur. Reykjavík 1986. Bergen John Egil og Rognlien Stein: Kjopslor en, kommentarutgave. Osló 1991. Calamari John D. og Perillo Joseph M.: The Law of Contracts. 2. útg. St. Paul, Minn. 1977. Gomard Bemhard: Obligationsret 1. del. 2. útg. Kaupmannahöfn 1995. Obligationsret 2. del. Kaupmannahöfn 1991. Obligationsret Almene Emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse. Kaupmannahöfn 1971. Krúger Kai: Norsk Kjöpsrett. Bergen 1999. Martinussen Roald: Kjöpsrett. Osló 1997. Olafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti. Reykjavík 1965. Páll Sigurðsson: Verksamningar. Reykjavík 1991. Selvig Erling: Kjöpsrett til studiebruk. Osló 1999. Ussing Henry: Obligationsretten Alm. Del. Kaupmannahöfn 1961. Aftaler. 3. útg. Kaupmannahöfn 1950. Viðar Már Matthíasson: Fasteignakaup Helstu réttarreglur. Reykjavík 1997. Woxholth Geir: Den nye kjöpsloven. Osló 1988. Wyller Christian Fr.: Kjöpsretten i et nötteskall. Bergen 1997. Þorgeir Örlygsson: „Þinglýsing kaupsamnings í fasteignakaupum". Tímarit lögfræðinga, I. hefti 1989. „Lögfesting almennrar ógildingarreglu í III. kafla laga nr. 7/1936“. Tímarit lögfræð- inga. 2. hefti 1986. Þinglýsingar. Reykjavík 1993. 138 Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 70. 139 Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 69. 140 Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 60. 365
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.