Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 131

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 131
með því að mismuna óskilgetnum og skilgetnum bömum.57 Það tók belgísk yfirvöld átta ár að bæta úr löggjöf sinni og seinagangurinn leiddi til þess að belgíska ríkið var dæmt aftur fyrir sama brot áður en bmgðist hafði verið við hinum fyrra dómi.58 9.2 Ófullnægjandi ráðstafanir Ráðstafanir til að fullnusta dóma mannréttindadómstólsins hafa stundum reynst ófullnægjandi. Ráðherranefndin er vanbúin til að takast á við þær að- stæður. til dæmis hefur hún ekki á sínum vegum nefndir eða starfsfólk sem hægt er að senda til aðildarríkjanna til að meta gagnsemi þeirra ráðstafana sem gripið hefur verið til. Til viðmiðunar lítur ráðherranefndin, þegar hægt er, til almennra skýrslna um ástand mála í aðildarríkjum Evrópuráðsins þar sem ráðherra- nefndin hefur krafist úrbóta í kjölfar dóms, sbr. skýrslur nefndar Evrópuráðsins um vamir gegn pyntingum eins og getið var í kafla 8.2. Besta vísbendingin sem ráðherranefndin hefur við mat á því hvort ráðstafanir hafi verið fullnægjandi er hvort mannréttindadómstóllinn dæmir viðkomandi ríki stöðugt fyrir ákveðið brot á sáttmálanum þrátt fyrir að gripið hafi verið til ráðstafana til að koma í veg fyrir endurtekningu brotsins. Frá því um 1980 hafa ítölsk yfirvöld verið dæmd nokkur hundmð sinnum fyrir brot gegn 6. gr. mannréttindasáttmálans sem kveður á um réttinn til máls- meðferðar innan hæfilegs tíma. Arið 1982 gaf ráðherranefndin út ályktun í máli Zanghi gegn Italíu þar sem taldar vom upp umfangsmiklar ráðstafanir sem ætlað var að auka málshraða fyrir dómstólum.59 Ráðherranefndin mat það svo að þessar ráðstafanir væm nægjanlegar og á þeim grundvelli krafðist ráðherra- nefndin ekki frekari ráðstafana í síðari málum þessa eðlis gegn Italíu. Arið 1997 ákvað ráðherranefndin aftur á móti að taka þennan málaflokk upp á ný og kröfðust þess að ítölsk yfirvöld gripu til frekari úrbóta í ljósi þess að stöðugt féllu dómar um brot á réttinum til málsmeðferðar innan hæfilegs tíma.60 ítölsk yfirvöld gripu til enn frekari ráðstafana og árið 1999 lýsti ráðherranefndin því yfir að í ljósi þess að afköst dómstóla hefðu aukist í raun og vem væri réttlæt- anlegt að hætta rannsókn tímabundið en að málin yrðu tekin upp á ný að ári liðnu þar sem enn væru stórvægileg vandamál óleyst.61 Hægt er að benda á þetta vandamál sem dæmi um seinagang við fullnustu á dómum mannréttindadómstólsins en það sýnir einnig hversu alvarlega ráð- herranefndin tekur það hlutverk sitt sem tiltekið er í 46. gr. mannréttindasátt- málans. A fyrstu starfsárum sínum leit ráðherranefndin svo á að aðildamkin gætu uppfyllt skuldbindingar með því einu að vinna að lagaumbótum eða öðmm almennum ráðstöfunum. Nú bíður ráðherranefndin eftir því að lögin taki 57 Dómur mannréttindadómstólsins 13. júní 1979. 58 Sjá Vermeire gegn Belgíu, dómur mannréttindadómstólsins 19. nóvember 1991. 59 Sjá ályktun ráðherranefndarinnar DH (95) 82. 60 Sjá ályktun ráðherranefndarinnar DH (97) 336. 61 Sjá ályktun ráðherranefndarinnar DH (99) 437. 387
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.