Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 132

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 132
gildi eða jafnvel þangað til ljóst er orðið að með fullnægjandi hætti hafi verið komið í veg fyrir að brot endurtaki sig. Málsmeðferð ráðherranefndarinnar vegna dómanna gegn ítölskum yfirvöldum sýnir að tekin hefur verið sú stefna að krefjast umbóta þar til að ástandið er orðið ásættanlegt. Hér er urn mjög markverða stefnubreytingu að ræða frá árinu 1982 þegar dæmt var í máli Zanghi gegn Italíu, því þá sætti ráðherranefndin sig við að vísað væri til ýntissa ráðstafana án þess að nokkuð væri vitað um raunveruleg áhrif þeirra. 9.3 Þýðing og áhrif þess að fullnusta ekki dóm Það liggur í hlutarins eðli að séu þær ráðstafanir sem gripið er til ekki fullnægjandi eru miklar líkur á að mannréttindabrot verði endurtekin þar til bót hefur verið ráðin á. Slíkt ástand vegur ekki eingöngu að þeim sem ætlað er að njóta þeirra réttinda sem sáttmálinn tryggir heldur einnig að starfsemi mann- réttindadómstólsins. Eitt skýrasta dæmið um þetta er ástandið í ítalska réttar- kerfinu. Eins og getið var að ofan hefur verið ljóst allt frá árinu 1980 að ítalskir dómstólar ættu í erfiðleikum með að ljúka málum innan hæfilegs tíma eins og krafist er í 6. gr. sáttmálans. Þrátt fyrir þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið hefur ítölskum dómstólum ekki tekist að flýta afgreiðslu mála og því berast mannréttindadómstólnum enn kærur í hundraðatali. Þessi mál íþyngja mann- réttindadómstólnum og gera það að verkum að minni tími gefst til að skoða ný álitamál. Nú eru 8000 kærur til skoðunar hjá dómstólnum og þar af er stór hluti vegna meintra brota ítalskra dómstóla á 6. gr. sáttmálans. Þessi mikli málafjöldi gerir það að verkum að frá því að dómstólnum berst kæra og þar til að niður- staða er komin getur liðið óhæfilega langur tími sem halda má fram að stangist á við ákvæði 6. gr. Það að dómstólinn getur ekki staðið undir þeinr grund- vallargildum sem honum er gert að framfylgja dregur stórlega úr nytsemi hans og trúverðugleika. Það er því ljóst að til að tryggja farsæla framtíð mannrétt- indadómstólsins verða ríki að fullnusta dóma hans með skjótum og fullnægj- andi hætti. 9.4 Þáttur mannréttindadómstólsins Þótt hlutverki mannréttindadómstólsins sé í grundvallaratriðum lokið eftir að dóntur er fallinn er hann ekki með öllu útilokaður frá því hafa eftirlit með þeirri þróun sem verður í kjölfar dóms. Þeirri spurningu hefur verið velt upp hvort hægt sé að kæra ríki á grundvelli 46. gr. sáttmálans fyrir að fullnusta ekki dóm með nægjanlegum hætti. Ekki er ljóst hvernig mannréttindadómstóllinn myndi bregðast við slíkum kröfum. Eftir dóm í máli Sunday Times gegn Stóra-Bret- landi beindi blaðið Sunday Times kæru til mannréttindanefndarinnar á þeint grundvelli að þær ráðstafanir sem gripið hefði verið til hefðu ekki verið nægjanlegar.62 Mannréttindanefndin vísaði kærunni frá með þeim rökum að 62 Dómur mannréttindadómstólsins 26. apríl 1979. 388
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.