Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 134

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 134
skoðunar innan ráðherranefndarinnar.66 Helsti styrkur nefndarinnar felst í því að hún er skipuð fulltrúum stjómvalda allra aðildarríkja Evrópuráðsins og því er mögulegt að beita þau ríki stjómmálalegum þrýstingi sem ekki grípa til fullnægjandi ráðstafana í kjölfar dóms. Mál Stran Greek Refineries gegn Grikklandi er eitt þekktasta dæmið um að ráðherranefndin og aðildarríki Evrópuráðsins hafi beitt slíkum þrýstingi til að knýja fram fullnustu dóms. Með dómi mannréttindadómstólsins var Grikkland dæmt til að greiða um 30 milljónir dollara í bætur innan þriggja mánaða.67 Gríska ríkið kvaðst ekki geta staðið undir svo háum greiðslum vegna slæms efnahagsástands og bauðst til að greiða upphæðina með afborgunum til ársins 2000 en án vaxta. A þessum tíma var verðbólga í Grikklandi um 10% og hún hefði því étið upp 70-80% af höfuðstólnum. Afstaða ráðherranefndarinnar var sú að að upphæð bótanna væri málinu óviðkomandi. Mannréttindadómstóllinn hafði kveðið skýrt á um skyldu Grikklands til að greiða innan þriggja mánaða og því bæri að fullnusta dóminn í samræmi við það. Ráðherranefndin brást við þessu þrátefli með ályktun sem hvatti Grikkland til að greiða bætumar án tafar.68 Alyktun ráðherranefndarinnar var fylgt eftir með stjómmálalegum þrýstingi frá stjórnvöldum ýmissa aðildarríkja Evrópu- ráðsins og með bréfi frá formanni ráðherranefndarinnar til utanríkisráðherra Grikklands. I bréfi sínu lagði formaðurinn áherslu á að trúverðugleiki fulln- ustukerfis mannréttindasáttmálans væri í veði ef ríki stæðu ekki við þær skuld- bindingar sem þau hefðu gengist undir af frjálsum vilja. Málið gekk svo langt að ráðherranefndin tók að ræða þann möguleika að vísa Grikklandi úr Evrópu- ráðinu. I kjölfar þessa þrýstings og stuttu eftir að formaður ráðherranefndar- innar sendi bréfið til grískra stjómvalda greiddi Grikkland brotaþolanum alla upphæðina Framkvæmd ráðherranefndarinnar í máli Stran Greek Refineries sýnir glögg- lega þær aðferðir sem nefndin getur beitt til að knýja fram efndir. Málið sýnir einnig hvemig sú skylda hvílir sameiginlega á herðum aðildamkja Evrópu- ráðsins að bregðast við ef einn samningsaðili mannréttindasáttmálans stendur ekki við skuldbindingar sínar. Lengi vel var Stran Greek eina málið sinnar tegundar en nýlega hefur skapast mjög erfið staða í ráðherranefndinni vegna nokkurra mála sem erfiðlega gengur að fullnusta. Alvarlegasta málið á rætur sínar að rekja til Kýpurdeilunnar. í máli Loizidou gegn Tyrklandi var Tyrkland dæmt hinn 28. júlí 1998 til greiðslu bóta fyrir að takmarka aðgang frú Loizidou að eign sinni á norðurhluta Kýpur sem 66 í kjölfarið á máli Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Hollands gegn herstjóminni í Grikklandi, sjá skýrslu mannréttindanefndarinnar frá 1968, sem varðaði brot á velflestum ákvæðum mannrétt- indasáttmálans, velti ráðherranefndin fyrir sér þeim möguleika að víkja Grikklandi úr Evrópuráð- inu. Aður en kom til þess sagði Grikkland sig úr Evrópuráðinu. 67 Dómur mannréttindadómstólsins 9. desember 1994. 68 Sjá ályktun ráðherranefndarinnar DH (96) 251. 390
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.