Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Síða 51
18(1) í Rómarsáttmálanum tryggir nú ákveðinn rétt sem tengist með beinum hætti ESB ríkisborgararétti:46 Every citizen of the Union shall have the right to move and reside freely within the territory of the Member States, subject to the limitations and conditions laid down in this treaty and by the measures adopted to give it effect. Þetta er töluverð víkkun á meginreglunni um frjálsa för fólks af efnahags- legum ástæðum.47 Þessi réttur er þó ekki ótakmarkaður og til að verða ekki baggi á gistiríkinu verða þeir sem ekki eru á vinnumarkaðinum að geta sýnt fram á framfærslu sína og tryggingar. í ljósi þessa nýja lagagrundvallar hefur ný tilskipun verið sett um rétt ESB ríkisborgara og fjölskyldna þeirra til frjálsrar farar og búsetu innan aðildarríkja sambandsins 48 Tilskipuninni sem byggir á almennu banni við mismunun, þar á meðal á grundvelli kynhneigðar,49 er meðal annars ætlað að tryggja samheldni fjölskyldna eða eins og segir í greinargerð Ráðsins með frumvarpi til tilskip- unarinnar: While it is true that the right of movement and residence of family members of Union citizens is not explicitly referred to by the Treaty, the right does flow from the right to preserve family unity, which is intrinsically connected with the right to the protection of family life, a fundamental right forming part of the common constitutional traditions of the Member States, which are protected by Community law and incorporated in the Charter on Fundamental Rights of the European Union.50 Skilgreining á hugtakinu „fjölskyldumeðlimur“ (e. family member) í tilskip- uninni skiptir höfuðmáli fyrir samkynhneigð pör, nýti þau rétt sinn til frjálsrar farar og búsetu samkvæmt henni. Skilgreininguna er að finna í grein 2(2) og er hún svohljóðandi: „family“ member means: (b) the partner with whom the Union citizen has contracted a registered partnership, on the basis of the legislation of a Member State, if the legislation of the host Member State treats registered partnerships as equivalent to marriage and in accordance with the conditions laid down in the relevant legislation of the host Member State; 46 Áður 8(a) gr. Maastrichtsáttmálans. 47 Sem byggist á 39. gr. Rómarsáttmálans. 48 Directive 2004/58/EC of the European Parliament and of the Council on the right of citizens of the Union and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States, frá 29. apríl 2004. 49 Samkvæmt 31. mgr. formála tilskipunarinnar. 50 Sjá skjal COM (2001) 257, mgr. 2.4. 509
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.