Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 71

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 71
málsins,14 Þar varð niðurstaða dómstólsins sú að skattsektir þær sem kærandi hafði þurft að sæta leiddu til þess að málið félli undir gildissvið 6. mgr. MSE sem „refsivert brot“. í því sambandi var í fyrsta lagi vísað til þess að lagareglan náði til allra borgara sem skattgreiðenda. I öðru lagi var skattsektum þessum ekki ætlað að gegna hlutverki skaðabóta heldur að vera refsing til að koma í veg fyrir frekari brot. í þriðja lagi voru sektimar lagðar á samkvæmt almennri reglu. Markmið hennar var að refsa þeim sem höfðu gerst brotlegir og liafa fyrirbyggjandi áhrif. Að síðustu vísaði rétturinn til þess að í þessu tiltekna máli voru lagðar á umtalsverðar sektir, 422.534 FRF á hr. Bendenoun sjálfan og 570.398 FRF á fyrirtæki hans, og væm sektimar ekki greiddar gat komið til fangelsisvistar sem vararefsingar. Mannréttindadómstóllinn taldi að ekkert þessara sjónarmiða eitt og sér réði úrslitum en þegar þau vora öll lögð á vogar- skálarnar var ljóst að um refsivert brot var að ræða.15 Ekki verður annað séð en beiting þeirra sjónarmiða sem mannréttindadóm- stóllinn lagði áherslu á í ofangreindu máli sýni ótvírætt að sektarákvarðanir Samkeppnisráðs samkvæmt 52. gr. samkeppnislaga teljist til „ásökunar um refsiverða háttsemi" í skilningi F mgr. 6. gr. MSE. Eina atriðið sem er frá- brugðið er sú staðreynd að ekki getur komið til fangelsisrefsingar sé ekki staðið skil á sektunum. Samkvæmt dómi mannréttindadómstólsins í máli Janosevic hefur það atriði ekki úrslitaáhrif þegar kemur að því að skilgreina sektir með tilliti til 6. gr. sáttmálans. í því máli var, eins og í málinu að framan, um að ræða skattsektir og taldi mannréttindadómstóllinn að þær teldust ásökun um refsiverða háttsemi þrátt fyrir að ekki gæti komið til fangelsisrefsingar.16 Þess má að síðustu geta að í máli Napp Pharmaceuticals fyrir áfrýjunardómstóli samkeppnismála í Bretlandi, Competition Commission Appeal Tribunal, voru kærandi og Director General ofFair Trading sammála um að ákvörðun um að leggja á sektir vegna brota gegn bresku samkeppnislögunum hefði það í för með sér að málið félli undir 6. gr. MSE sem „ásökun um refsiverða háttsemi11.17 3.3 Staðan samkvæmt ESB samkeppnisrétti Við beitingu íslensku samkeppnislaganna er mikið litið til fordæma frá evrópudómstólunum (ECJ, The European Court of Justice og CFI, The Court of First Instance) sem er eðlilegt í ljósi þess að efnisreglur íslensku laganna eru sniðnar að evrópskri fyrirmynd, sbr. sérstaklega 81. og 82. gr. Rómarsátt- 14 Bendenoun gegn Frakklandi. Series A Nr 284 [1994] 18 EHRR 52. 15 Ibid., mgr. 47. Almennt beitir mannréttindadómstóllinn framangreindum viðmiðum sjálfstætt, þ.e. leggur ekki saman áhrif þeirra, en þeirri aðferð er þó beitt í þeim tilvikum þegar annars er ekki ljóst hvorum megin hryggjar tilvik liggur: Garyfallou AEBE gegn Grikklandi. [1999] 28 EHRR 344, mgr. 33; R Clayton og H Tomlinson: Fair Trial Rights. OUR Oxford 2001, bls. 84. 16 Janosevic gegn SvíþjóS. [2004] 38 EHRR 473, mgr. 69. 17 Napp Pharmaceuticals Limited v Director General ofFair Trading. [2002] ECC 13, mgr. 93. 529
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.