Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 75
skilningi 6. gr. MSE og hvort uppfylltar séu kröfur ákvæðisins um að dóm- stóllinn sé sjálfstæður og óvilhallur.34 Rétt er að taka fram að mannréttindadómstóllinn hefur kveðið upp úr með að stjórnvöld, s.s. ráðuneyti og aðrar dæmigerðar ríkisstofnanir, geti ekki talist til dómstóls samkvæmt ákvæðum 6. gr., sbr. t.d. Benthem-dóminn.35 Eins og rakið var í 2. kafla er Samkeppnisráð stjómvald sem lýtur yfirstjóm viðskipta- ráðherra. Er því Ijóst að Samkeppnisráð getur ekki talist dómstóll í skilningi 1. mgr. 6. gr. MSE. Það sem ræður því úrslitum um hvort málsmeðferð í sam- keppnismálum sé í samræmi við kröfur sáttmálans er þar af leiðandi hvemig endurskoðunarvaldi dómstóla á ákvörðunum Samkeppnisráðs er háttað. Ákvæði L mgr. 6. gr. MSE tryggir ekki berum orðum rétt manna til að bera mál undir dómstóla. I hinu víðfræga Golder-máli komst mannréttindadóm- stóllinn hins vegar að þeirri niðurstöðu, að slíkur réttur fælist í ákvæðinu.361 Le Compte-málinu, sem varðaði aðgang að dómstólum í kjölfar stjómvaldsákvörð- unar, taldi mannréttindadómstóllinn að ágreiningur um réttindi og skyldur að einkamálarétti þyrfti ekki að vera útkljáður á sérhverju stigi fyrir úrskurðaraðila sem uppfyllti kröfur 6. gr. MSE.37 Hvað viðvíkur ásökunum um refsiverða háttsemi þá sagði mannréttindadómstóllinn í Öztiirk-málinu, að það bryti ekki í bága við sáttmálann að fela stjórnvöldum saksókn og vald til að ákvarða refsingar í minni háttar málum.38 í báðum tilvikum er lykilatriði hvað varðar 6. gr. sáttmálans hvort og að hvaða marki ákvörðun sætir endurskoðun dómstóla. Hvaða kröfur eru gerðar til endurskoðunarinnar veltur á því hvers konar ákvörðun er um að ræða. Verður hér á eftir fyrst fjallað um mál sem varða réttindi og skyldur að einkamálarétti og svo ásökun um refsiverða háttsemi. 4.2 Réttindi og skyldur að einkamálarétti Efni þeirrar ákvörðunar sem er til endurskoðunar hefur áhrif á það hversu strangar kröfur mannréttindadómstóllinn hefur gert til endurskoðunarvalds. Sem dæmi má nefna að aðrar og minni kröfur eru gerðar til endurskoðunar á ákvörðun sem kalla má stefnumótandi (e. policy decisions) en ákvörðunar sem felur í sér skerðingu á mikilsverðum réttindum. Bryan-málið er ágætis dæmi um tilvik sem mannréttindadómstóllinn taldi falla í fyrri flokkinn, en deiluefnið í málinu snerist um niðurrif á byggingum sem byggðar höfðu verið án tilskil- inna leyfa. Mannréttindadómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að máls- 34 Gaukur Jörundsson: „Um rétt manna samkvæmt 6. gr. Mannréttmdasáttmála Evrópu til að leggja mál fyrir óháðan og hlutlausan dómstól". Armannsbók. Sögufélagið. Reykjavík 1989, bls. 165, 172. 35 Benthem gegn Hollandi. Series A Nr 97 [1986] 8 EHRR 1, mgr. 43; N Holst-Christensen o.fl.: Den Europæiske Menneskerettighedskonvention Artikel 1-10 med kommentarer. 2. útgáfa. Jurist- og 0konomforbundets Forlag. Kpbcnhavn 2003, bls. 281. 36 Golder gegn Stóra-Bretlandi. Series A Nr 18 [1979-80] 1 EHHR 524, mgr. 36. 37 Le Cornpte o.fl. gegn Belgíu. Series A Nr 43 [1982] 4 EHRR 1, mgr. 51. 38 Öztiirk gegn Þýskatandi. Series A Nr 73 [1984] 6 EHRR 409, mgr. 56. 533
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.