Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1996, Blaðsíða 36

Ægir - 01.02.1996, Blaðsíða 36
Vinnslubúnaður: Nýr vinnslubúnaður var settur í skipið og eru fiskvinnslulínur fjölbreyttar, m.a. bolfiskflakalína, heil- frystilína fyrir karfa og grálúðu, flokkun og heilfrysting á síld o.fl., og einnig ger- ir fyrirkomulag ráð fyrir karfaflökunar- línu. Helstu vinnslutæki sem sett voru í skipið voru Baader 424 A og 429 A hausunarvélar, Baader 189 V flökunar- vél, Baader 51 roðflettivél, Marel flæði- lína og Marel vigtarbúnaður, en kör, færibönd o.fl. er smíðað hjá Marel hf., Þorgeir & Ellert hf. og hjá IÁ Hönnun. Frystitœki: í skipið voru settir þrír nýir sjálfvirkir plötufrystar frá Kværnar af gerð KBH 18 (Synchrofrys), 17 stöðva hver með plötustærð 1120 x 1980 mm (68 pönnu). Sjálfvirk ferming og afferm- ing á pönnum á sér stað í stöðvar fryst- anna. Lestarbúnaður: Viðbótarlestarrými var einangraö og klætt, síöur og loft með 300 mm steinull og klætt með epoxy- húðuðum krossviði. Botn var einangr- aður með 200-400 mm polyurethan og klætt með stálplötum og trégrindur ofan á. I allt lestarrýmið voru sett ný kælielement í lestarloft. Tréborðaupp- stilling var sett í lengda hluta lestar og lestin er búin hringekjufæribandi frá Kværner Fodema sem tekur við pakn- ingum frá lestarlyftum. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindubúnaður: Togvindur eru þær sömu en við vindurnar var sett nýtt togvindukerfi í brú frá Rafboða-Rafur h.f., svonefnd ATW-togvindukerfi. Þilfarskrani: í skipið var settur nýr Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari með flakavinnslu- og frystibúnaði. Smíðastöð: Astilleros Luzuriga, Pasajes á Spáni, smíðanúmer 112 Aflrending: Maí 1973 Flokkun: Lloyd's Register of Shipping, lyftigeta 4.04 tonn við 17 m arm, sem er staðsettur á framlengdu bakkaþilfari, b.b.-megin. Krani sem þar var fyrir var færður á toggálgapall. Rafeindatæki o.fl. Meginhluti tækja, sem fyrir voru í brú, voru sett í skipið aftur eftir hreins- un, en auk þess voru sett nokkur ný tæki, m.a. Racal Decca ratsjá (ARPA), tveir Trimble NT 2000D (GPS) móttak- arar, Macsea stjórntölva, Sailor ör- bylgjustöðvar (RT 2047 og RT 2048) og Koshin Denki vindmælir. *100A1, Stern Trawler, Ice Class 2, ^LMC. Fyrirkonudag: Tvö þilför stafna á milli, fimm vatnsþétt þverskipsþil undir neðra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, hvalbakur á fremri hiuta efra þilfars með íbúðarhæð og brú aftantil á hvalbaksþilfari. krani frá MKG af gerð HMC 950, 70 tm, SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja ATW- TOGVINDUKERFIÐ \ frá RAFB0ÐA-RAFUR CQ | RAFBOÐI RAFUR Skeiðarás 3 • 210 Garbabær • sími 565-8080 • Fax 565-2150 36 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.