Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 4
Útgefandi:
Fiskifélagsútgáfan ehf.
ISSN 0001-9038.
Umsjón:
Athygli ehf., Lágmúla 5, Reykjavík
Sími 588-5200
Bréfasími 588-5211
Ritstjórar:
Pétur Bjarnason (ábm.)
Jóhann Ólafur Halldórsson.
Ritstjórn:
Clerárgata 28, 600, Akureyri.
Sími 461-1541,
Bréfasími 461-1547
Auglýsingar:
Markfell ehf., Lágmúla 5, Reykjavík
Sími 568-4411,
Bréfasími: 568-4414
Prentun:
Steindórsprent-Gutenberg ehf.
Áskrift:
Árið skiptist í tvö áskriftartímabil,
janúar-júlí og júlí-desember. Verð
fyrir hvort tímabil er 2800 krónur
með 14% vsk. Áskrift erlendis
greiðist árlega og kostar 5600
krónur. Áskriftarsímar eru
588-5200 og 551-0500.
ÆCIR kemur út 17 sinnum á ári og
fyigja Útvegstölur Ægis hverju tölu-
blaði en koma sérstaklega út einu
sinni á ári. Eftirprentun og fvitnun er
heimil, sé heimildar getið.
Forsíðumynd Ægis
tók Elma Guðmundsdóttir í Netagerð
Friðriks Vilhjálmssonar á Neskaupstað.
MEÐAL EFNIS: /
Ægir er að þessu sinni að mestu
helgaður umfjöllun um veiðarfæri
og veiðarfæraþróun á Islandi.
Kastljósinu er beint að fyrirtækjum
í greininni og rætt við fólk sem
vinnur við veiðarfærarannsóknir,
fjallað um menntun í
veiðarfæragerð og marga aðra þætti
er snerta atvinnugreinina.
Veiðarfœragerð á Islandi
Pétur Bjamason, framkvæmdastjóri Fiskifélags íslands, skrifar
5
Veiðireynslan mikilvœgari en bágtástand á mjölmörkuðum
Fjallað um verðlækkun á mjöl- og lýsismörkuðum og leitað svara við þeirri
spumingu hvort ástandið komi til með að hafa áhrif á kolmunnaveiðar
Islensk fyrirtœki á sjávarútvegssýningunni í Glasgow
Innlit á sýninguna Fishing ‘99 sem er nýlokið
„Menntunarmálin okkar mikilvœgasta verkefni“
Rætt við Magna Guðmundsson, formann Landssambands veiðarfæragerða
Hampiðjan á sóknarfœri í útflutningi tilbúinna veiðarfœra
Hampiðjan ber höfuð og herðar yfir önnur fyrirtæki í netagerð hér á landi. Nú
stefnir í að rúm 50% árstekna fyrirtækisins skapist af útflutningi veiðarfæra
22
31
lslensk veiðarfœri hafa gjörbreyst á fáum árum
Rætt við Jón Holbergsson, netagerðarmeistara í Hafnarfirði
Samstarf við netaframleiðanda í Kína
Netagerðin Ingólfur ætlar sér að ná niður nótaverði með samstarfi
við kínverskan netaframleiðanda
35
„Engin ástœða til annars en bjartsýni“
Fjallað um netagerð á Neskaupstað og rætt við Jón Einar Marteinsson,
framkvæmdastjóra Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar
Tugir nema í netagerð og bjartar atvinnuhorfur
Lárus Pálmason, brautarstjóri veiðarfærabrautar Fjölbrautarskóla Suðumesja,
segir frá stöðu menntunar í greininni og möguleikum til fjarkennslu
./. Hinriksson þróar ísamvinnu við Háskóla Islands
Atli Már Jósafatsson, sölu- og markaðsstjóri J. Hinrikssonar ehf., segir frá
vömþróun fyrirtækisins og leiðinni frá hugmynd til markaðar
4 mm