Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 43

Ægir - 01.03.1999, Side 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hjá fyrirtækinu EX-it ehf. á Sauðár- króki hefur verið þróuð samnefnd smáfiskaskilja sem hefur þann kost að hana er hægt að vinda upp á spil með trollinu og hefur skiljan sýnt sig skila vel sínu hlutverki. Hrafnkell segir að hugmyndir séu uppi um að reyna plast í skiljuframleiðsluna í staðinn fyrir stálgrindur og því sé langt í frá að menn séu komnir á leiðarenda í skilju- þróuninni. Nýtt rannsóknaskip nýtist til veiðarfærarannsókna í gegnum árin hefur verið mikil sam- vinna Hafrannsóknastofnunarinnar við veiðarfæraframleiðendur og sjó- menn. Hrafnkell nefnir sem dæmi að þróun á legggluggum í humarvörpum hafi átt sér stað á humarbátum frá Hornafirði og sömuleiðis hafi fjölda- margar skiljutilraunir farið fram um borð í togurum. Þaimig vinna fiskiskiljur. Smáfiskur á að drepast. „Skiljanlega er oft erfitt að koma til- raunum við vegna þess að menn eru í sínum veiðitúrum og verða að skila aflanum að landi og til vinnslu. Engu að síður hefur samtarfið gengið mjög vel við útgerðirnar og sjómenn og ég geta komist í gegnum skiljuna án þess að er þess fullviss að það mun halda áfram," segir Hrafnkell. Nýtt og öflugt skip Hafrannsókna- stofnunarinnar mun koma til landsins í haust og það mun geta dregið tvær vörpur samtímis. Þetta gefur tækifæri Mælum og hólkum víra, polyvír, keðjur. Eigum góðan lager. Góð verð. Netagerð Jóns Holbergssonar ehf. Hjallahrauni 11 • 220 Hafnarfjörður Sími: 555 4949 • Fax: 565 2229 Netagerð Jóns Holbergssonar ehf. Hjallahrauni 11 1 Sími: 555 4949 « 220 Hafnarfjörður Fax: 565 2229 Uppsetning og viðgerðir á veiðarfærum. Eigum á lager kaðla, net, garn og lása (veiðarfæralása). Æ3JIIR 43

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.