Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1999, Page 48

Ægir - 01.03.1999, Page 48
J. Hinriksson ehf.: Vöruþróun í samstarfi við Háskóla íslands TJyrir tœpum sex árum tók fyrir- -T tœkiö ]. Hinriksson ehf. upp sam- starfvið verkfrœðideild Háskóla ís- lands íþróun og rannsóknum á flœði toghlera. Sem kunnugt er hefur J. Hinriksson mjög sterka stöðu á markaði fyrir toghlera, jafnt hér á landi sem erlendis. Segir Atli Már Jósafatsson, sölu- og markaðsstjóri fyrirtœkisins, að sterka markaðs- stöðu megi að hluta til rekja til þeirr- ar miklu þróunarvinnu sem fyrirtœk- ið leggur í áður en nýir toghlerar eru settir á markað. Ný gerð toglxlera er að koma á markað um þessar mund- ir frá J. Hinrikssyni og er Hafnar- fiarðartogarinn Sjóli með eittpar af Jieim til reynslu. „Samstarfið við verkfræðideild Há- skóla íslands styttir þróunarferlið. Hugmyndir að nýjum hlerum vakna hér innanhúss og við grunnvinnum þær hér, en förum síðan með þær til Háskólans. Þar eru þær prófaðar í tölvu Háskólans, en til gamans má geta að forritið, sem notað er, er það Nýjiista hlerar J. Hitirikssonar á leið í fyrsta prufitxir. Útgerðarfélag Akureyringa hf Akureyri Fishing and Processing plc ■ UA Fishing Gear Fislfitroll BjrækiutrollBVíravinna Veiðarfæragerð Útgerðarfélags Akureyringa býður fiskitroll og rækjutroll í miklu úrvali. Hönnum troll að óskum hvers og eins. Trollin okkar eru þrautreynd við erfiðustu aðstæður og rómuð fyrir veiðihæfni. Yfirförum og lagfærum eldri troll og önnumst hvers tyns víravinnu. Áratuga reynsla tryggir skjóta og góða þjónustu. Veiðarfæragerð ÚA ■ v/Fiskitanga ■ Akureyrarhöfn ■ 600 Akureyri Simi 460 4162 / 898 5503 ■ Fax 460 4164 48 Mcm STlLL

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.