Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1999, Page 54

Ægir - 01.03.1999, Page 54
Tbgbáturinn Emma VE 219 kom til Vestmannaeyja í byrjun árs eftir verulegar endurbætur í Póllandi. Skipið var m.a lengt um 5,5 metra og er nú 28,94 metrar að lengd. Eftir lenginguna rúmast 128 fiskikör í lest á móti 68 körum áður. Skipið var smíðað hjá TCZEW Yard í Póllandi árið 1988 og teiknað hjá Ráðgarði Skiparáðgjöfhf., sem einnig sá um hönnun breytinganna nú. Skipið er í eigu Emmu ehf. í Vestmannaeyjum sem er að jöfnu í eigu skipstjórans Kristjáns Óskarssonar og Arnórs Páls Valdimarsonar 1. vélstjóra. Stýrimaður og afleysingaskipstjóri er Óskar Kristjánsson. Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands Breytt fiskiskip 54 ÆGJR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.