Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 55

Ægir - 01.03.1999, Side 55
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu breytingar á Emmu VE Emma VE var lengd um rúma 5,5 metra hjá skipasmíðastöðinni Inter- marine í Stetting í Póllandi. Lunningar á efra þilfari voru hækk- aðar upp í 2,2 metra, lunning á stefni var hækkuð nokkuð og skýli byggt á afturbrú yfir hífingavindur á brúar- reisn. Netatromla var sett niður fyrir aftan reisnina. Nýju þilfarshúsi var komið fyrir bakborðsmegin á efra þil- fari með stigagangi niður á vinnsluþil- far. Aðalvélinni var skipt út fyrir nýja. Vélin er sama grunntegundin og áður, Emma VE í kví skipasmíöastöövarinnar Intermarine í Stetting í Pöllandi. / 6 áJzum áitj&uí ocj, áluijn tii licwuHXjju meí ÍAexfÍÍHXjcrtMG/i oxj jiökizuxn AxwiAÍcAjíí! RAÐGARÐUR SKIPARÁÐGJÖF HF. FURUGERÐI 5 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 533 1800 • FAX: 533 1808 ÆGIR 55

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.