Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Síða 56

Ægir - 01.03.1999, Síða 56
Helstu mál og stærðir Aðalmál Nu Áður Mesta lengd (Loa) (m) 28,94 22,98 Lengd milli lóðlína (m) 27,25 21,25 Breidd (mótuð) (m) 7,00 7,00 Dýpt að efraþilfari (m) 5,70 5,70 Dýpt að aðalþilfari (m) 3,50 3,50 Rými og stærðir Eiginþyngd (tonn) 329,6 Særými við 3,5 m djúpristu (tonn) 444 Brennsluolíugeymar (m3) 35,3 Ferskvatnsgeymar (m3) 13,2 13,2 Lestarrými (m3) 210 93 Mæling Brúttórúmlestir —- 81,82 Brúttótonnatala 244,00 182,00 Nettótonn 74,00 55,00 Rúmtala 667,6 502,3 Aðrar upplýsingar Reiknuð bryggjuspyrna - tonn - 11,9 - 11,1 Skipaskrárnúmer 1664 endurbætt með tölvustýrðri eldsneytis- innsprautun og er 786 hestöfl við 1200 sn/mín. Skrúfugírinn var yfirfarinn og skipt um allar legur. Aðstaða fyrir áhöfn var endurbætt með nýrri setustofu og stakkageymslu sem komið var fyrir stjórnborðsmegin við íbúðir. Vinnsluþilfarið var allt end- urgert og klætt. Lenging skipsins kem- ur öll fram í lestinni, sem nú rúmar 128 fiskikör og er um 210 rúmmetrar. Almenn lýsing Emma VE var upphaflega smíðuð úr stáli samkvæmt reglum og undir eftir- liti Siglingamálastofnunar ríkisins, sem nú er Siglingastofnun íslands. Skipið er frambyggt með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skut- rennu upp á efra þilfar og brú á reisn framan við miðju á efra þilfari. Undir aðalþilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: stafnhylki fyrir sjó, keðjukassa, íbúðir framskips ásamt botntönkum fyrir ferskvatn, fiskilest með botntönkum fyrir eldsneyti, véla- rúm með eldsneytisgeymum úti í síð- Eins og sjá má hafa lunningar verið hækkaðar verulega og skiptir sú breyting miklu varðandi vinnuaðstoðuna a milhdekki togarans. 56 msm

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.