Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2000, Blaðsíða 44

Ægir - 01.02.2000, Blaðsíða 44
SKIPASTÓLLIN N Helstu mál og stærðir Mesta Lengd (m) 58,09 Lengd miLLi LóóLína (m) 51,60 Breidd, mótuö (m) 10,00 Dýpt að neðra þiLfari (m) 4,60 Dýpt að efra þiLfari (m) 7,00 Brúttótonn 966 Nettótonn 332 LestarrúmmáL 1300m3 Fyrirkomulag - BERGUR VE 44 BERGURVE 44 OSKUM UTGERÐ OG AHOFNTIL HAMINGJU MEÐ BREYTINGARNAR Á SKIPINU SEM HANNAÐARVORU AF SKIPATÆKNI SKIPATÆKNI Aðili að Vik S Sandvik samsteypunni Borgartúni 30 105 Reykjavík Sími: 5 400 500 Fax: 5 400 501 e-mail: skipataekni@skipataekni.i: Berqur VEA4 Slippfélagió Málningarverksmiðja Dugguvogi 4 j 104 Reykjavík Sími: 588 8000 Fax: 568 9255 Við óskum útgerð og áhöfn Bergs VE 44 til hamingju með breytingarnar á skipinu. Skipið er málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. Feðgarnir og útgeróarmenn Bergs VE. Fyrir miðju er Saevald Pálsson, skipstjóri en synirnir, Sigurgeir og Elías Geir, eru stýrimenn á Bergi og afleysingaskipstjórar. annars voru eftirtalin siglingatæki sett ný í skipið: Furuno ratsjá FRA 2115, Furuono fisksjá FCV-782 og Furuno sónar CSH 82 F. Allt eru þetca tæki frá Brimrún hf. en fleiri tæki úr Furuno-línunni er að finna í Bergi. Talstöðvar fyrir GMDSS frá Radíó- miðun voru settar í skipið, sömuleiðis höfuðlínusónar og dýptarmælir frá Frið- riki A. Jónssyni. Að lokinni endurbyggingunni var skipið allt málað með Hempels-máln- ingu frá Slippfélaginu. Um hönnun breytinganna sá Skipa- tækni hf. Ferill Bergs VE Bergur VE, sem hét upphaflega Magnús NK 72, er smíður hjá Lindst0ls Skips- og Batbyggeri í Risor í Noregi, afhent- ur i mars 1967 og hefur smíóanúmer 263 hjá stöóinni. Magnús NK 72 var i eigu ÖLvers h.f. í Neskaupstað þangað til í febrúar 1988. Þá fær skipið nafnið Hrafn Sveinbjarn- arson III GK-11 og var i eigu Þorbjarn- ar hf. í Grindarvík. Frá því í september 1988 ber skipið nafnið VaLaberg GK-399 og var þá í eigu SigLubergs hf. í Grinda- vík, aLlt þar í október 1989. Síðan fær skipið nafnið Bergur VE 44 og er nú í eigu Bergs ehf. i Vestmannaeyjum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.