Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 6
4 bætli við heimspekisdcildina, í málfræði og sögu íslenskrar lungu í sambandi við almenna málsögu, en um raunveru- lega umbót er lijer ekki að ræða, þar sem fje til ámóla kenslu áður hafði verið veitt á árlegum fjárlögum. Stöðuna skipar sami kennari og áður, dr. phil. Alexander Jóhannes- son, og býður háskólinn hanu velkominn í tölu fastra kennara. þess má geta að slyrkveilingar lil slúdenta tókst að færa i likt horf og áður hafði verið, og að með lögum nr. 35, 27. júní {). á. var ákveðinn styrkur til náms við erlenda há- skóla, handa íslenskum stúdentum, alt að 4 á ári. Eins og áslæður eru nú, virðist löggjafinn þar með hafa valið þá stefnu, að sjá mönnum aðallega fyrir kenslu hjer við há- skólann — og þá auka hann og fjölga kenslugreinum — fremur en að koma þeim fyrir utanlands. Pessi athöfn er annars venjulega helguð nýju slúdentunum, sem bætast i hópinn, og skal jeg ekki víkja frá þeim sið. Jeg býð yður alla velkomna til háskólans og óska að starfið hjer megi verða ykkur til þroska og hamingju. —Pað má bú- ast við því að ykkur litist að ýmsu leyti erfiðlega á fram- tíðina. I’ið hafið t. d. lengi mátt heyra að þið væruð of marg- ir. I5að er auðvitað rjelt, að ekki getið þið allir hugsað lil þess að verða embæltismenn, en eins og högum er háttað býst jeg við að heldur fækki þeim mönnum, er leggja út á skólabrautina með embæltisslarf fyrir augum. Ef á hilt er litið, að þið hafið notið þeirrar almennu undirbáningsment- unar, er bestur er kostur á, er það þvi meira gleðiefni þvi ileiri sem hennar njóta og hvað sem menn leggja fyrir sig síðar á æfinni, á skólanámið, ef í lagi er, að vera þeim stuðn- ingur, en aldrei hindrun. — Petta fyrirbrigði, stúdentafjöld- inn, cr ekki neilt sjerstakt fyrir okkur, en það er sist áhyggju- efni hjer á landi, þar sem svo margt er ógert og þörfin brýn fyrir hvern góðan og vel undirbúinn dreng. Viðvikjandi sjálfu náminu hjer við háskólann, skuluð þið leita til kennara ykkar i hverju einu, sem þið kunnið að vcrða í vafa um. Jeg veit að hver einstakur kennari er boð- inti og búinn lil þess að leiðbeina ykkur, ekki að eins við-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.