Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 17
15 I’orsteinsson, fæddur í Reykjavík 28. september 1903. For- eldrar: I’orsteinn Þorsteinsson skipstjóri og Guðrún Brynj- ólfsdótlir kona hans. Slúdent 1925, eink. 6.n. 29. Hákon Guðmundsson, fæddur á Hvoli í Mýrdal 18. oklóber 1904. Foreldrar: Guðmundur Forbjarnarson bóndi og Ragnhildur Jónsdóltir kona hans. Stúdent 1925, eink. 5.30 (150). 30. Hjálmar Vilhjálmsson, fæddur á Hánefsstöðum i Seyðisfirði 16. júlí 1904. Foreldrar: Vilhjálmur Árnason bóndi og Björg Sigurðardótlir kona hans. Slúdent 1925, eink. 6.79. 31. Jóna- tan Hallvarðsson, fæddur i Skululsey 14. október 1903. F'or- eldrar: Hallvarður Einvarðsson bóndi og Sigríður Jónsdóltir kona hans. Stúdent 1925, eink. 6.c3 (150). 32. Kornelius Haralz, fæddur i Reykjavík 17. desember 1906. Foreldrar: Haraldur Níelsson prófessor og Bergljót Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1925, eink. 5.95. 33. Pjetur Benediktsson, fæddur í Reykjavik 8. desember 1906. Foreldrar: Benedikt Sveinsson alþm. og Guðrún Pjetursdóttir kona bans. Slúdent 1925, eink. 6.13. 34. Pjetur Hafstein, fæddur á Óspakseyri 15. nóv- ember 1905. Foreldrar: Marinó Hafstein sýslumaður og Þór- unn Eyjólfsdóllir Hafstein kona hans. Stúdent 1925, eink. 7.25. 35. Torfi Jóhannsson, fæddur á Hólmum í Reyðarfirði 7. april 1906. Foreldrar: Jóhann Lúther Sveinbjarnarson prófaslur og Guðrún Torfadóltir kona hans. Stúdent 1925, eink. 6.77 (150). 36. Ulf Jónsson, fæddur í Kaupmannahöfn 12. júlí 1906. Foreldrar: Magnús Jónsson prófessor og Harriet f. Bonnesen kona kans. Stúdent 1925, eink. 5.65. 37. Valgeir Helgason, fæddur á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd 29. janúar 1903. Foreldrar: Helgi Jónsson bóndi og Guðleif Jónsdóltir kona hans. Slúdent 1925, eink. 4.n. Heimspekisdeildin. I. Eldri stúdenlar. 1. Finnur Sigmundsson (136). 2. Gunnlaugur Indriðason (587). 3. Iíristinn Andrjesson (436). 4. Magnús Ásgeirsson (136). 5. Ólafur Marteinsson. 6. Reinhard Prinz. 7. Sigurður

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.