Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 16
14 kona hans. Stúdent 1925, eink. 5.73. 49. Sæbjörn Magnússon, fæddur á Hrafnkelsstöðum 21. september 1903. Foreldrar: Magnús Sæbjörnsson læknir og Anna Fr. f. Nielsen kona hans. Slúdent 1925, eink. 6.io (105). 50. Þorsteinn Slephensen, fæddur að Hurðarbaki í Kjós 21. desember 1904. Foreldrar: Ögmundur Stephensen bóndi og Ingibjörg Þorsteinsdóttir kona hans. Stúdent 1925, eink, 5.ig. 51. Þorvaldur Blöndal, fæddur i Stafholtsey 16. október 1903. Foreldrar: Jón Blöndal læknir og Sigríður Margrjét kona hans. Stúdent 1925, eink. 6 35 (105). Lagadeildin. I. Eldri slúdentar. 1. Hendrik J. S. Oltósson. 2. Óskar Borg. 3. Adolph Bergs- son (156). 4. Alfons Jónsson. 5. Gustaf Ad. Sveinsson. 6. Tómas Guðmundsson. 7. Tómas Jónsson (400). 8. Gisli Bjarnason (250). 9. Guðmundur Benediktsson (550). 10. Gunnlaugur Briem. 11. Thor Thors. 12. Einar B. Guð- mundsson. 13. Gissur Bergsteinsson (550). 14. ísleifur Árna- son (450). 15. Jóhann Gunnar Ólafsson (225). 16. Jón Jóns- son. 17. Kristján Ivristjánsson (550). 18. Ólafur Þorgrímsson (300). 19. Friðrik Magnússon. 20. Magnús Thorlacius (225). 21. ólafur H. Jónsson. 22. Sveinn Ingvarsson (350). 23. Torfi Hjartarson (350). 24. Þorkell t’orkelsson (350). II. Skrásettir á háskóla árinu. 25. Arnljótnr Jónsson, fæddur i Vopnafirði 21. desember 1903. Foreldrar: Jón Jónsson læknir og Kristjana Sigríður Arnljótsdóltir kona hans. Stúdent 1925, eink. 6.n. 26. Bene- dikt Stefánsson, fæddur á Skaftafelli i Öræfum 12. júní 1903. Foreldrar: Stefán Benediktsson bóndi og Jóhanna G. Jóns- dóttir kona hans. Stúdent 1925, eink. 5.go. 27. Guðmundur Óíafs, fæddur í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi 6. september 1906. Foreldrar: Björn Ólafsson skipstjóri og Valgerður Guð- mundsdóttir kona hans. Stúdenl 1925, eink. 6.55. 28. Gunnar

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.