Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 47
45 ^ valdir til þcss að vcra gcslir norsku slúdentanna mcðan mótið slæði: Thor Thors, Tómas Jónsson og Porkell Jóhanncsson. Mólið fór prýðilega fram og Ijetu íslensku stúdentarnir mjög vcl yfir förinni, er heim kom, og eiga norsku slúdentarnir þakkir skilið fyrir mótið og allan vinahug i garð íslenskra stúdenta. Einnig pökk- um vjcr hæstvirtri landsstjórn fyrir ferðastyrkinn, pví að án hans hcfði enginn peirra fjögra sótt mótið. Á fundi 20. maí var borin fram og rædd tillaga um að halda hjer alment stúdcntamót árið 1930, í samhandi við 1000 ára hálíðina. Stú- dentaráðið fjelsl á pessa hugmynd, og skyldu stúdentarnir, cr utan færu, hrcyfa henni erlcndis. Stúdentaskifti. Stúdenlaráðið fól sömu nefndinni og árið áður, pcim Einari Magn- ússyni stud. theol., Lúðvíg Guðmundssyni stud. theoi. og Svcinbirni Sigurjónssyni stud. mag, að fara með pessi mál, og var Lúðvíg for- maður nefndarinnar. Stúdentaskifti tókust við pessi lönd: Danraörk: Pangað fóru 4 slúdentar hjcðan frá Háskólanum. Tvcir peirra, Híkharður Kristmundsson stud, med. og Svcinn Ingvarsson stud. jur., fengu dvalarstaði úti á landi, en hinir tveir, Guðni Jónsson stud. theol. og Jakob Jónsson stud. theol., dvöldu í Höfn á vegum Dansk-islenska fjelagsins. Hingað komu aftur tveir stúdentar danskir, K. Bonnescn-Hansen stud. jur. og frk. A. Petersen stud. mag. Noreg: Pangað fór cinn stúdent hjcðan, Ólafur Marteinsson stud. mag., og hingað kom aftur E. Molaug stud. philol. Pýskaland: Einn stúdent hjeðan fór til Pýskalands, Pormóður Sigurðs- son stud. theol. Hingað kom aftur pýskur slúdent í hans stað, Olaf Klose. Dvalartími flestra íslensku stúdentanna ytra og eilendu slúdcntanna hjer var um 3 mánuðir. íslensku stúdentarnir, sem út fóru, fengu allir ferðastyrk, 100—300 kr. hver, alls kr. 900.00. — Slúdentaráðið hafði og allmikinn kostnað af erlendu stúdentunum, sem hingað komu, móttökukostnað, ferða- kostnað, símakostnað o. fl. En ákveðið var að takmarka mjög úlgjöld til peirra hlula framvegis. Upplysingaskrifstofan. Lúðvíg Guðmundsson heflr haft forstöðu hennar á hendi, cins og að undanförnu. Hún hefir, eins og áður, veitt innlendum og erlendum mönnum, stúdentum og öðrum, er leitað hafa til hennar, upplýsingar um nám og skólavist erlendis og hjer á landi.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.