Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 5
I. STJÓRN HÁSKÓLANS Rektor háskólans var prófessor Niels Dungal. Varaforseti háskólans var kjörinn próf. dr. Ágúst H. Bjarnason, en ritari prófessor dr. Magnús Jónsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor dr. Magnús Jónsson í guðfræðisdeild, — Jón Steffensen í læknadeild, — Bjarni Benediktsson í lagadeid og dr. Ágúst H. Bjarnason i heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráði undir for- sæti rektors. II. SKRÁSETNING STÚDENTA Skrásetning nýrra háskólaborgara fór fram þriðjudaginn 20. september kl. 11 f. h., að viðstöddum kennurum háskól-- ans og stúdentum og ýmsum gestum. Athöfnin fór fram í fundarsal neðri deildar alþingis. Stóð rektor fyrir henni og flutti ræðu þá, er hér fer á eftir: Háttvirtu gestir. Kæru samkennarar og stúdentar. Þegar við svipumst eftir því, sem nú er merkilegast að gerast í málum háskólans, verður okkur starsýnast á þá liina miklu byggingu, sem nú er að rísa upp suður á Mel- um og á að verða höfuðaðsetur Háskóla íslands um ókomnar aldir. Hún er nú það langt komin, að auðsætt er, að hún muni verða bæjarprýði og eitthvert mesta hús landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.