Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 11
9 urum finnst ykkur þið þurfa svo mörgu við ykkur að bæta, til að geta staðið vel í stöðu ykkar sem kennarar, en varið ykkur að lenda ekki í villum í bókaskóginum, heldur setjið ykkur ákveðið mark og lesið með tilliti til þess verkefnis, sem þið veljið ykkur. Við vitum vel, hve erfitt er að vinna að vísindum hér, erfiðara en víðast livar annars staðar, því að auk allra þeirra erfiðleika, sem ég hefi minnzt á, vantar liér í fámenninu í svo mörgum greinum þá hvatningu, sem l'æst við að umgangast aðra, sem starfa á sama eða svip- uðu sviði, og enginn vandi er að telja upp margar fleiri af- sakanir, sem torvelda slika starfsemi. En í því er ekki vand- inn fólginn, að finna afsakanir fyrir því, að láta undir höfuð leggjast að gera hlutina, heldur í hinu að hafa nógu ein- heittan vilja og þrautseigju til að sigrast á öllum erfiðleik- unum. Ef ég mætti gefa ykkur nokkuð ráð, væri það orð þau, sem Faraday sagði, þegar hann var spurður, hvernig hann færi að því, að afkasta svo miklu, sem hann gerði. Hann svaraði: „I work, I finish, and I publish." Ofur einfalt, satt er það, en meiri speki en mönnum kann að virðast i fljótu bragði. Það er nl. ekki nóg að vinna, ekki einu sinni að vinna vel, heldur verður að ljúka verkinu. Það þekkja allir, sem að einhverju slíku hafa unnið, livað manni hættir við að láta hálfunnin verk daga uppi, sem sitja svo e. t. v. fvrir manni, svo að erfitt er að fá sig til að byrja á öðru. Mað- ur þarf oft að beita sjálfan sig harðneskju til að Ijúka við verkið, en þá hörku verður maður að hafa, ef maður á ekki að fara illa út úr öllu saman. Og síðast en ekki sizt þarf að koma verkinu frá sér, gefa það út, því að annars kemur það ekki að gagni, og er hætt við að það verði þá sama sem óunn- ið. Quod non est in scriptis, non est in mundo. Margir kvarta um tímaleysi, en það er furða hve miklu má afkasta, ef ákveðin stund er tekin á hverjum degi, þótt ekki sé nema 1—2 tímar, til regluhundins starfs. Darsvin gat vegna heilsu- hilunar ekki unnið nema 3 klt. á dag, og samt liggur meira stórvirki eftir hann en flesta þá, sem áttu allan daginn frjálsan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.