Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 12
10 Verkefnin er óþrjótandi og mörg merkileg og ef á móti þeim kemur sterkur og góður vilji, þá þarf það ekki að verða nein leiðindastaða, að vera hér háskólakennari, þegar ný og vel útbúin húsakynni eru komin vfir stofnunina. En þegar svo mikið er í sölurnar lagt af fátækri þjóð, verðum vér líka að gera oss ljóst, að milcið verður af oss heimtað. Á hinn bóginn verður ríkisstjórninni að skiljast, að því aðeins geta háskólakennararnir unnið það, sem til er ætlazt af þeim, að þeir séu ekki haldnir á sultarlaunum, sem þeir með engu móti geta lifað af. Ef háskólakennararnir standa sig eins vel og þeir eiga að gera, reynast færir um að leysa ýms vandamál þjóðarinnar, sem þeir liafa allra manna bezt skilyrði til, vegna þekkingar sinnar, og ef liáskólinn getur orðið boðberi friðar, samtaka og eindrægni i landinu, þá þurfum vér ekki að kvíða fvrir að taka við hinni stóru byggingu, því að háskólinn mun þá endur- gjalda þjóðinni margfallt kostnaðinn, sem af híbýlastækk- uninni stafar. Loks vil ég bjóða ykkur velkomna, ungu stúdentar, sem nú innritizt í báskólann. Hingað til liafið þið stundað nám, sem þið hafið orðið að ganga í gegn um, til að fá þá al- mennu menntun, sem er nauðsynleg undirstaða til að geta notið háskólanáms, en hér eftir leggið þið aðeins stund á þau fræði, sem lífsslarf ylckar á að byggjast á. Hingað til hafið þið aðeins þekkt þvingaða skólagöngu, hér eftir að eins frjálst háskólanám. Þið eruð nú orðin það fullorðin, að til þess er ætlazt, að þetta frelsi, sem ykkur er gefið, verði \kkur bæði til gagns og gleði, ekki aðeins frelsi frá störfum, lieldur miklu fremur frelsi til livers konar góðra starfa. Tím- arnir, sem við lifum á, eru miklir framfaratímar að mörgu leyti, svo margt gert til að gera mönnum iífið auðveldara en áður þekktist. En sumar þessara framfara eru alls ekki liættulausar fvrir okkur, og margt mætti þar til nefna, en ég vil sérstaldega benda á liinn auðvelda aðgang að ýmsum skemmtunum. Skemmtanirnar eru nauðsynlegar jafnliliða vinnunni, en hjá sumum vilja þær verða skæður keppinaut-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.