Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 14
12 in, livernig vonir þeirra um ykkur eiga eftir að rætast, og með því að vinna vel og dyggilega, smíðið þið ekki aðeins ykkir eigin gæfu, lieldur einnig gæfu allra þeirra, sem þykir vænt um ykkur, verðið háskólanum til sónia og landinu til gagns. Svo óska ég þess, að háskólavistin megi verða ykkur svo ánægjuleg, að hún standi jafnan í huga ykkar síðar meir sem bjartur tími, þar sem vinna, gleði og góður félagsskapur þriimaðist saman i sterkan þráð, sem verði ykkur haldgóð- ur styrkur alla æfi. III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. Á fundi liáskólaráðsins 20. des. 1938 samþvkkti háskólaráðið að æskja þessara breylinga á fjárlögum fvrir 1940 við fjárveitingar til þarfa liáskólans í fjárlögunum fyrir 1939: 1. Námsstyrkur og húsaleigustyrkur. Þegar styrkupphæðir þær, sem nú standa á fjárlögum, voru ákveðnar árið 1926, voru um 140 nemendur í háskólanum. Nú eru nem- endur meira en 210, en styrkupphæðin óbreytt. Háskóla- ráðið leggur til, að styrkurinn verði bækkaður i réttu blutfalli við fjölgun nemenda, námsstyrkurinn verði 22500 kr. og húsaleigustyrkur 13500 kr. 2. Nýr liður: Til áhaldakaupa læknadeildar 800 kr. 3. — — Til kennslu i lyfjafræði 2500 kr. 4. — — Til rekstrar rannsóknarstofu í líffæra- og líf- eðlisfræði 4500 kr. 5. —- — Til kennslu í verklegri lyfjafræði 1500 kr. 6. — — Til kennslu í vélritun, samkv. reglugerð há- skólans, 500 kr. 7. Laun aukakennara í augnlækningum og liáls-, nef- og eyrnalækningum hækki upp í 1500 kr. og veitingin til þeirra og kennarans i tannlækningum sé ekki bundin við nafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.