Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 15
13 Erlendir háskólar og stofnanir. Háskólanum barst boð frá háskólanum í Grenoble, að senda fulltrúa á 600 ára afmælis- b.átíð bans, og frá Kungl. svenska vetenskapsakademien á tveggja alda afmæli þess, en ekki var kostur að taka þess- um boðum. Ennfremur var boðið til þátttöku í 9. norræna sagnfræðingafundinum í Helsingfors (sem ekki varð úr), norræna sagnfræðingaþinginu í Kaupmannahöfn, 7. alþjóða- þingi erfðafræðinga og heimskautalandasýningu í Hergen. Gestir frá útlöndum. Próf. Halldór Ilermannsson frá Itbaca, N.-Y., flutti 3 liáskólafvrirlestra um Vínlandsferðir 5. 7. og 9. sept. 1938. — Próf. dr. W. II. Vogt frá Iviel flutti 6. sept. fyrir- lestur, sem bann nefndi hið heilaga, örlög og Óðinn. — Svend Aggerholm leikari flutti 4 fvrirlestra, með upplestri, um Adam Homo eftir Paludan-Múller 2., 3., 5. og 10. okt. — Baron dr. II. H. von Schwerin flutti fvrirlestra um sögu byggingarlistarinnar og um byggingarlist í Svíþjóð, alls 12 fyrirlestra í október og nóvember. — Próf. dr. Louis L. Ham- merich frá Kaupmannaböfn flutti í marzlok 1939 3 fyrirlestra um menningaráhrif frá Miðjarðarhafsþjóðum á Þjóðverja. — Próf. P. Skautrup frá Árósum flutti 21., 22. og 25. apríl fyrirlestur um lunderni og mál danskra bænda, um upp- nina danskrar tungu og yfirlit um sögu örnefnarannsókna í Danmörku. — Dr. rer. pol. frú lrmgard de Arlandis flutti i júníbyrjun 3 fyrirlestra á norsku um fjárhagsmál Miðjarðar- hafslandanna, um vöruskipti milli Norðurlanda og Suður- landa, og um greiðslur á milli ríkja. — Próf. H. Nilsson-Ehle frá Svalöf á Skáni flutti 27., 28. og 29. júní fyrirlestra uin 1) sænskcir jurtakynbætur í þágu landbúnaðarins; vinnuað- ferðir og árangur, 2) um kynbætur á skógartrjám, einkum fyrir aukningu á litningafjölda og 3) um rannsóknir viðvíkj- andi röntgenkynbrigðum í korntegundum. Ennfremur bafði báskólinn boðið til fyrirlestrabalds próf. Sir William A. Craigie, dr. theol. Eivind Berggrav, biskupi í Oslo, og dr. theol. Louis C. Cornish í Boston, en enginn þeirra gat komið að þessn sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.