Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Side 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Side 19
17 IV. KENNARAR HÁSKÓLANS í guðfræöisdeild: Prófessor dr. theol. Magnús Júnsson, prófessor Ásmund- ur Guðmundsson og dósent Sigurður Einarsson. Auka- kennarar: í grísku adjunkt Kristinn Ármannsson, söngkenn- ari Sigurður Birkis og Páll ísólfsson orgelleikari. I læknadeild: Prófessor Guðmundur Tlioroddsen, prófessor Niels Dungal, prófessor Jón Hj. Sigurðsson og prófessor Jón Steffensen. Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, liáls-, nef- og eyrna- læknir, Kjartan Ólafsson augnlæknir, Vilhelm Bernhöft tann- læknir, Trausti Ólafsson efnafræðingur, Júlíus Sigurjónsson læknir og Kristinn Stefánsson læknir. í lagadeild: Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor Bjarni Benediktsson, prófessor Isleifur Árnason og aukakennarar cand. jur. Björn Árnason og Sverrir Þorbjarnarson hagfræðingur. I heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannes- son og prófessor Árni Pálsson. Aukakennarar: fil. mag. Anna Z. Osterman, J. McKenzie, Ph. D., lic és lettres Jean Haupt og W. Wolf-Rottkay. V. STÚDENTAR HÁSKÓLANS Guðfræðisdeildin. (Talan i svigum fyrir aftan nafn merkir styrk á árinu.) 1. Jón Jónsson. 2. Ragnar Benediktsson (370.30). 3. Ast- ráður J. Sigursteindórsson (370.30). 4. Björn Björnsson (319.75). 5. Stefán Erlendur Snævarr (319.75). 6. Árelíus Níelsson (282.55). 7. Jóhannes Pálmason. 8. Sigurður Kristjánsson (282.55). 2

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.