Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 25
23 72. Gunnsteinn Armann Snævarr, f. á Norðfirði 18. sept. 1919. For.: Valdimar Snævarr skólastjóri og Stefanía Erlendsdóttir kona lians. Stúdent 1938 (A). Einkunn: I, 6.98. 73. Jón Erlingur Guðmundsson, f. á Syðra Lóni á Langanesi 18. marz 1916. For.: Guðmundur Vilhjálmsson kaup- félagsstjóri og Herborg Friðriksdóttir kona lians. Stúdent 1938 (A). Einkunn: II, 5.n. 74. Ólafur Sveinsson Björnsson, f. í Rvík 3. nóv. 1919. For.: Sveinn Björnsson sendiherra og Georgia Björnsson kona lians. Stúdent 1938 (Khöfn). Einkunn: 7.25. 75. ÓIi Hermannsson, f. á Kaldbak, S.-Þing., 18. sept. 1914. For.: Hermann Stefánsson bóndi og Friðný Óladóttir kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.27. 76. Þorvarður Ivjerúlf Þorsteinsson, f. á Egilsstöðum á Völl- um 24. nóv. 1917. For.: Þorsteinn Jónsson kaupfélags- stj. og Sigríður Þorvarðardóttir Kjerúlf kona hans. Stúdent 1938 (A). Einkunn: II, 5.oo. Heimspekisdeildin. I. Eldri Stúdentar. 1. Börge Sörensen. 2. Steingrímur Pálsson. 3. Steingrímur J. Þorsteinsson. 4. Bjarnþór Þórðarson. 5. Ólafur A. Siggeirs- son (300). 6. Ragnar Jóhannesson (353.60). 7. Teodoras Bieli- ackinas. 8. Bjarni Vilhjálmsson (343.20). 9. Albert Sigurðs- son (300). 10. Agnar J. Þórðarson. 11. Andrés Björnsson. 12. Arni Kristjánsson (áður í lagadeild). 13. Bjarni Einarsson (áður í guðfræðisdeild). 14. Eirikur Kristinsson. 15. Snæhjörn Jóhannesson (áður í læknadeild). II. Skrásettir á háskólaárinu. 16. Árni Jónsson, f. í Hvammi í Hrafnagilshreppi 28. maí 1919. For.: Jón Guðlaugsson hókari og María Arnadóttir kona lians. Stúdent 1938 (A). Einkunn I, 6.30. 17. Drífa Viðar, f. í Rvík 5. marz 1920. For.: Einar Viðar

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.