Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 26
24 bankaritari og Katrín Viðar kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.r,o. 18. Karl Fromme, f. 8. marz 1910 í Dortmund. Dr. phil 1938. 19. Gerður Magnúsdóttir, f. í Rvík 12. des. 1919, For.: Magnús Magnússon ritstj. og Sigríður Helgadóttir kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn I, 7.94. 20. Guðrún Vilmundardóttir, f. í Kaupmannahöfn 7. des. 1918. For.: Vilmundur Jónsson landlæknir og Kristín Ólafsdóttir kona lians. Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.34. 21. Hákon Hamre, f. í Rergen 2. okt. 1914. Stúdent 1934 í Rergen. 22. Kari Hamre, f. í Bergen 11. apríl 1916. Stúdent 1934 í Bergen. 23. Jörundur Pálsson, f. í Ólafsfirði 20. des. 1913. For.: Páll Bergsson kaupm. og Svanhildur Jörundsdóttir kona hans. Stúdent 1935 (A). Einkunn: II, 5.43. 24. Lúðvík Ingvarsson, sjá Árbók 1934—35, bls. 20. 25. María Anna Pétursdóttir, f. á. Isafirði 26. des. 1919. For.: Pétur Sigurðsson erindreki og Sigríður Torfadóttir kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.30. 26. Ragnheiður Tliors Hafstein, f. i Rvík 23. júlí 1920. For.: Haukur Thors framkv.stj. og Soffía Thors kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn I, 7.92. 27. Harry Schrader, f. í Hamburg 28. febr. 1913. Stúdent í Hamburg 1932. 28. Stefanía Eiríksdóttir, f. að Hesti i Borgarfirði 5. marz 1918. For.: Eirikur Albertsson prestur og Sigríður Björns- dóttir kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn: III, 5.79. 29. Valdimar Guðjónsson, f. á Arnarstöðum, Snæf., 17. nóv. 1900. For.: Guðjón Guðmundsson og Ivristin Jóliannes- dóttir kona hans. Stúdent 1938 (A). Einkunn III, 4.37. 30. Þórdís Claessen, f. í Rvík 22. ág. 1919. For.: Gunnlaugur Claessen yfirlæknir og Þórdís Claessen lcona hans, Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.54.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.