Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 28
26 Adjunkt Kristinn Ármannsson. 1. Fór yfir meö byrjöndum: a) K. Hnde: Græsk Elementærbog. b) Berg og Hude: Græsk Formlære. c) 60 bls. í Austurför Kyrosar eftir Xenophon, og d) Varnarræðu Sókratesar eftir Platon, bls. 1—20, 5 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór yfir með eldri nemöndum: a) Höfuðatriði grískrar setningafræði. b) Varnarræðu Sókratesar. c) Markúsarguðspjall, 5 stundir í viku fyrra misserið. Söngkeunari Sigurður Birkis kenndi nemöndum tón og söng. Organleikari Páll Isólfsson kenndi organleik, 2 stundir í viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Thoroddsen. 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu 4 stundir í viku yfir handlæknissjúkdóma. 2. Fór með yngri nemöndum 2 stundir í viku yfir al- menna handlæknisfræði. 3. Fór yfir gfirsetufræði 2 stundir í viku. 4. Æfði handlæknisaðgerðir á líkum. 5. Leiðbeindi stúdentum daglega við stofugang og hand- læknisaðgerðir i Landspitala. Prófessor Níels P. Dungal. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir almenna sjúkdóma- fræði 3 stundir í viku. 2. Kenndi meinafræði 3 stundir í viku, 3. Kenndi réttarlæknisfræði 1 stund i viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.